Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 8
BRÆÐRABANDIÐ
8
O-------------------------O
SPURNINGARog svör
o-------------------------o
Spurning: Hvað á Páll við. f>eg-
ar harm segir: „Reiðist en syndgið
ekki“?
Svar: Einhver spekingur liefir
sagt, að sá maður sem ekki getur
reiðst, sje heimskingi. En Guð
óskar ekki að við sjeum langræk-
in. Sami spekingur liefir einnig
sagt að reiði varðveitist í hjörtum
óguðlegra. Við ættuni ekki að láta
sólina siga yfir reiði okkar. Fyrst
skal nefna pað, að við ættum ekki
að reiðast við manneskjur og ala
upp i okkur reiðina tíl peirra. En
pegar órjettlætið hrósar sigri, pegar
fátækir eru pjakaðir, pegar vesæl-
um er troðið niður i duftið, pegar
munaðarleysingjar og ekkjur eru
rænd rjettindum sínum, pegar sálir
leiðast burt frá Guði aí blindandi
kenningum, hvaða ráðvönd sál get-
ur pá horft á pað án pess að reið-
ast órjettlætinu, en pó án pess að
syndga. Mósc syndgaði ekki, pegar
hann í reiði molaði gullkálfinn.
Jesús syndgaði ekki, pegar hann
tók svipu og rak verslunarmcnnina
út úr helgidóminum. Wicleí synd-
gaði ekki, pegar hann fárveikur, rak
förumunkana á dyr með ofsareiðu
augnatilliti og pessum orðum: „Jeg
mun ekki deyja, heldur liía og
kunngjöra verk Drottins." Sálm.
118, 17. Ekki syndgaði Lúter, pegar
hann í rjettlátri reiði við aflátasöl-
una, festi upp hinar frægu 95 setn-
ingar sínar, á kirkjudyrnar í Wit-
tenberg. En si'i reiði, sem kemur
oss til að ala í brjósti kuldalegar
tilfinningar til manna, er ekki synd-
laus.
Spurning: Hvers vegna er nú á
dögum talað svo mikið urn Krist sem
siðabótamann en ekki sem Frelsara?
Svar: Dað hefir ávalt verið ætlun
Satans að koma nafni Jesú annað
hvort alveg burt, eða fá pað sett
við hlið dauðlegra manna. Óvin-
urinn sendi marga menn forðum
til Palestína, á eftir og undan dvöl
Jesú par, sem kölluðu sig Krist og
sögðust vera komnir til pess að
leysa Gyðinga undan prældómsoki
Róinverja. Degar fráfallið kom inn
í kristindóminn fullyrtu prestar ’og
biskupar að peir hefðu rjettindi til
pess að íyrirgefa syndir, sem að
eins er verk Jesú við hásæti Föð-
ursins. Og á vorunt dögum eru
margar ósvifnar tilraunir gerðar,
undir grímu kærleikans til pess að
íá Jesúm sem frelsara settan jafn-
an dauðlegum mönnum. Ósviínin
nær næstum hámarki pegar anda-
trúarmenn staðhæfa að Jesú hafi
verið ágætur miðill, og gera hann
panmg jafnan siðferðislega spiltum
manneskjum á vorum dögum sem
fullyrða að pær sjeu gæddar söniu
andlegu gáfum og hann hafði. Dað
er svipuð ósvifni að líkja hinum
indverska Kristnamurti við okkar
ástkæra, líðandi Frelsara, sem ekki
hafði neinn griðastað, ekkert heim-
ili, engan stað til að halla höfði
sinu að. En hinn indverski upp-
cldissonur Annie Besant á stórar
skrautlegar hallir, sem hann ferð-
ast á milli og nýtur lífsins hjer
niðri á förðunni í rikum mæli.
BRÆÐRABANDIÐ,
safnaðarblað S. D. A. á Islandi keinur
út inánaðarlega. Afgreiðsla Ingólfsstræti
19, Reykjavik. Pósthólf 262. Sinii 899.
Ritstjóri (fyrst um sinn) O. J. Olsen.
l’RHNTSMIO.IA GRISI.ANS, RBYKJAVfK