17. júní - 01.11.1922, Side 10
10
17. JUNl
þóttust vita, sögðu að Neergaard hefði
sent boð eftir lionum til að rjetta við
»fínansana« lijer, því rikissjóður er nú
ekki eins vel stæður og Kaupmanna-
hafnarbær, en þar hefur Magnús verið
á skrifstofu — og Jjví varð liann líka
fjármálaráðherra á Tslandi!
Svo kom atvinnumálaráðherrann og
var á ferðalögum um Norðurlönd fast
að tveimur mánuðum. Menn vissu Jield-
ur ekki í livaða erindum hann var.
Uað er vitanlega elíkert til þess að
segja, að ráðherrarnir fari utan í nauð-
synlegum erindum, en að þeir sjeu
hjer aJlir í einni bendu, verður elíki
sjeð að sje nauðsynlegt.
„Faseistar“.
»Fascistar« nefnist fiokkur sem tek-
ið hefir við stjórnartaumunum á ltalíu.
Nafnið draga þeir af JatnesJta orðinu
fasces sem þýðir lirisköstur eða lurk-
kippa og stendur öxi upp úr hrískest-
inum eða lurkkippunni.
fessi hreyfing á ftalíu eru eftir-
dreggjar stríðsins, síðasti fjörkippur Jiins
sjúka þjóðlikama, knúinn fratn af við-
bjóðslegri valdafy'kn hernaðar.tímabils-
ins, þjóöfjelags aumingjaskap og hinni
andlegu örvæntingu, er fylgdi eftir
stríðið.
Verkfræðingur nokkur ítalskur, af
flokki »Fascista«, segir frá því í frönsku
blaði, að þegar hermennirnir komu
heim úr ófriðnum, hafi í stöður þeirra
verið komnir menn, sem skotið liöfðu
sjer undan lierþjónustu og verið friðar-
sinnar og hafi þetta verið orsökin til
þess að ítalir báru ekki meira úr být-
um eftir stríðið. f’á liafði dreimt um
landvinninga, og að fá aftur liluta af
Sviss, Fiume, mestan hluta af austur-
strönd Adriathafsins með eyjunum og
hluta af Litlu-Asíu og verða ráðandi
við Miðjarðarhafið. Mussolini, [sem
er foringi »Fascista« og forseti [ítalska
náðaneytisins, er maður um fertugt,
var á yngri árum sínum jafnaðarmað-
ur en hvarf svo frá þeim skoðunum,
var með í ófriðnum og særðist þar
hættulega, safnaði svo um sig nokkr-
um fjelögum sínum og myndaði með
þeiin fyrstu spýruna til Jiessa fjelags-
skapar, sem nú ræður lögum og lofum
á Italíu. Fað var nóg af hermönnum
sem eftir ófriðinn enga vinnu gátu
fengið, eða kærðu sig ekki lengur um
algenga vinnu. f’að veittist þessum
mönnum ljett að útvega sjer vopn og
annan lierbúnað og fjelagsslrap þessum
jókst óðum fylgi, og er nú tallinn liafa
1 milj. vopnaðra manna.
»Fascistar« byrjuðu sem einskonar
>þjóðhjálp« og tólist að eyðileggja fyr-
ir verkamönnum allsherjaverkfall í
Milano, lögðu undir sig sporbrautirnar
og hjeldu öllum samgöngum uppi. Og
þeir gerðu meira, þeir eyðilögðu by»gg-
ingar verkamanna víðs'vegar í landinu,
ruddust inn á blaðskrifstofur þeirra,
umliverfðu þar öllu og drápu leiðtog-
ana. 1?eir gerðu jafnaðarmönnum
ómögulegt að taka þátt í síðustu kosn-
ingum, með óeyrðum og blóðugum
bardögum á götum úti.
»Fascistar« hafa sína eigin utanríkis-
pólitík, eru andstöðumenn Fnglend-
inga og hafa með því unnið samúð