17. júní - 01.11.1922, Side 13
17. JTTNT
13
Minningabók þorv. Toroddsen.
Porvaldur Thoroddsen var afkasta-
maður mikill, það getur hver sannfært
sig um, meðal annars með því að líta
yfir það, sem Bókmentafjelagið liefur
gefið út eftir liann, og þó er mikið
annað sem eftir
hanu liggur, bæði
bækur og ritgjörð-
ir. Vjer viljum
lijer minnast á
Minningabók
Borv. d’lioroddsen
sem Fræðafjelagið
gefur út og komin
er til bóksala á
Islandi. Borvald-
ur lauk við að
skrifa fyrsta bind-
ið, sem fjallar um
æsku og uppvaxt-
ar ár hans. en
annað bindi fekk
hann ekki lokið
við að fullu.
Bað er margt
til fróðleiks og
gamans um líf og
lifnaðai'hætti á Islandi í Minningabók-
inni. Og Þorvaldur segir vel og skemti-
lega frá, og þarf ekki að óttast að
hann skýri rangt frá eða ýki við. Oft
liöfum vjer dáðst að því, hverju l’or-
valdur fekk áorkað að lesa og tina
saman heimildir. En hann segir frá
því í minningum sínum, að hann hafi
b^'rjað á því ungur og verður af því
ráðið, hvert hugur hans hefir stefnt
þegar í æsku.
Borvaldur segir oft hispurslaust og
skemtilega frá skólalífinu í Reykjavík
og kennurum skólans á skólaárum hans.
Virðist sem þar hafi verið margir ein-
kennilegir menn samankomnir þá, bæði
kennarar og námsmenn, sem seinni-
tima menn þekkja ekki mikið til.
Enda hafa tímarn-
ir breyst, þó ekki
alt af til bóta. Pað
er heldur ekki
ólíklegt að núlif-
andi ættingjumeða
vinum kennara
þeirra sem í hlut
eiga, muni finnast
nóg um á köflum,
og þó ber Por-
valdur um með
þeim öllum meira
og minua.
Pá segir Bor-
valdur Thoroddsen
frá lífi íslenskra
stúdenta við há-
skólaun í Kaup-
mannahöfn á stú-
dentsárum lians og
frá Jóni Sigurðs-
syni og hefur hann bæði vet'ið gest-
risinn og lijálpsamur stúdentum eins
og Islendingum yfirleitt. Og virðingu
báru þeir fyrir honum, og hefur víst
ekki þýtt að reyna að standa uppi í hári
hans.
Porvaldur segir frá í kaflanum um
ferðalög hans og Johnstrups á Islandi
1876, að þeir komu á Akureyri á heim-
leið aftur og var próf. Johnstrup hald-
ið þar samsæti í virðingarskyni, en
i