17. júní - 01.11.1922, Side 15

17. júní - 01.11.1922, Side 15
17. J.UNT 15 vinnufcímann 2 stundir á dag í 10 — 15 ár, allar óeyrðir milli verkamanna og vinnuveitenda segir Stinnes .að ekki megi eiga sjer stað og engin verkföll mega heldur vera af hálfu verka- manna. í’etta á að bjarga þýsku þjóð- inni upp úr því botnleysi sem hún nú er í. Eins og getiö er hjer að framan, var unnið að því að koma á samsteypu- ráðaneyti á Pýskalandi — stóriðnar- menn vildu fá sæti í sfcjórninni. * En að skilyrðum þeirra — og sem á er minst hjer að framan — vildu jafnaðarmenn ekki ganga, og nú hefur ríkiskanslarinn beðist lausnar fyrir ráðaneytið. Ameríka. fað eru nýafstaðnar kosn- ingar í Bandaríkjunum og hafa lýðveld- issinnar unnið mjög á, en flokkur Hardings — þjóðveldismenn — gengið mjög saman. Við kosningarnar haustið 1920 unnu þjóðveldismenn sem kunn- ugfc er sigur á lýðveldismönnum, svo að þeir í fulltrúaráðinu höfðu 300 sæti en lýðveldissinnar aðeins 130. fað er margt sem hefur haft áhrif á þessar kosningar og meðal annars bannmálið. Flokkur Hjóðveldismanna hefur komið banninu á, en lýðveldis- flokkurinn hamrar á móti. Pá liafa stór-iðnrekendur, svo sem sjdrui'-, bómullar- og hveiti, liaft ekki lítil áhrif á kosningar þessar, og hefir ef til vill það í för með sjer, að þeir fái frjálsari hendur til þess, að leggja eitthvað til málanna um endurreisn Európu. Þetta og hitt. lJaö tilkyimist opinberlega, að lögreglustjóri Lúnaborgar bafi nýlega veikst snögglega, og stafi sjúkleiki þessi af' illkynjaðri eitrun. lJaö er talið hætt um líf hans. íJað er talið víst að hjer sje um moiðtil raun að ræða, og hefir vakið mikla eftirtekt í London. Lögreglustjórinn hafði með pósti fengið sent súkkulaði og eftir að hafa borðaö al' því, veiktist hann. Lögrreglan rannsakar nú máliö. Oll líkindi eru til þess, að til ófriðar dragi mill verkamanna og vinnuveitenda í Noregi. Vinnuveitendur hafa ákveðið að lækka kaup verkamanna 4,7 prosent, eftir ákvæðum gerð- ardóms í fyrra — ef verð nausynja fjelli. það eykst óðum vinnuleysi i Danmörku og nú er tala vinnulausra um 40,000. Pað er þó óhætfc að gera ráð fyrir að talan sje hærri því menn hala aöeins tölu á þeim, sem ein- liver styrk fá úr vinnuleysissjóðum. lJað er verið að bj'ggja nýjan stúdeutabú- stað lijer í Kaupmannahöfn — »Garö«, eins og Islendingar hafa nefnt þá stofnun. íessu húsi miðar vel áfram og eiga 109 íbúðir að vera til að flytja í næsta sumar. Hús þetta var áætlað að kostaði 1,210,000 kr., en það hefur þegar tekist að spara 200,000 kr. Sænskur prófessor, V. Lundstrum, segir að það búi 3 milj. Sví erlendis. í Norður-Amer- íku búa 2 milj. Svía og í Noregi 300,000. Hver 12. maður af liundraði í Kristjaníu er af sænskum ættum. Margar tilraunir hafa verið geiðar til þess upp á síðkastið, að velta stjórn Vinstrimanna lijer í Danmörku, en engin tekist. Stjórnin þykir of sinnuð bændum, of stefnulaus og kvikul, og ekki þótti hrein framkoma hennar við hruniö í Landmandsbanken í haust. far þótti Neergaard lial'a gefið þjóðinni ekki rjett- ar upplýsingar um hag bankans.

x

17. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.