Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 12

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 12
6 SJÓMAÐURINN Frá hinum snævi þöktu Lofoten-eyjum — þar sem þúsundir fískibáta hafast við yfír vertíðina. Við Lofoten eru einhver frægustu fiskimið í heimi. Við íslendingar könn- umst allvel við þessi miklu mið og nokkrir hafa stundað fiskveiðar þar. Þangað safnast í janúarbyrjun ár hvert upp undir 26 þúsundir fiskimanna og bátar í þúsundatali velja sér þar ver- stöð. — Það er hætt við því að styrjöld- in og örlög Noregs hafi breytt nokk- símann. Okkur var neitað um síma, meðal ann- ars á þeim grundvelli, að ekkert myndi lieyrast i lionurn vegna brimhljóðsins. Eg tók að mér að leggja símann og laka ábyrgð á brimhljóðinu! Og oft dettur mér blessað Jjrimldjóðið i liug, þega.r eg tala við Vestmanriaeyjar. Já, þau eru eklci alllaí' veigamikil eða vel grundvölluð, liin pólitísku rök, - en þessi „rölv“ voru Jjúin að tefja málið um nokkur ár.“ Gísli J. Johnsen segir þessa sögu i skrifstofu sinni. Hún er full af allskonar vélablutum, smá- um og stórum, cn auk þess allskonar minjagrip- um og skjölum úr binni miklu athafnasögu hans. Hún hefir verið æfintýri. Einn framkvæmir sjálf- ur hugsjónir sínar, annar talar um þær, einn bersi fyrir nýjungum i félagsmálum, annar ræðst á erf- iðleikana i atvinnulífinu og brýtur braut naðsyn- legum umbótum á þeim sviðum. Gísli J. Johnsen lagði alll af allt að veði, þegar hann tók þátt í hin- um hættulega leik. Hann trúði sjálfrir á nýjung- arnar, þó að aðrir gerðu það ekki. Ilann gat ekki vitað með vissu, hvernig fara myndi. — „En þó að eg hafi heðið ósigra stundum", segir hann, „þá hef eg unnið margfalt fleiri sigra.“ — Gísli J. Johnsen gengur hratt, hann er teinréttur og virð- ist albúinn til að balda þvi starfi árfam, sejn hann bóf um 15 ára gamall, eða á líkum líma og þegar myndin var tekin, sem fylgir þessari grein. En á lienni sést hann með einkennilega prjónahúfu á kollinum, en undir henni hafa áreiðanlega brotizt margskonar hugmyjidir og ráðagerðir. uð fiskveiðunum við Lofoten að þessu sinni og minna sé nú um dýrðir þar en oftast áður. — Nýlega bárust hing- að fréttir, sem vöktu nýja athygli á Lofoten. Brezk herskip réðust með lið til uppgöngu á Svolvær, eina stærstu verstöðina í Lofoten, og aðra smærri, eyðilagði liðið margar lýsisbræðslu- stöðvar, geysilegar birgðir af lýsi, sökktu 11 skipum, tóku allmarga Þjóð- verja fasta, sem voru þarna til að gera flugvelli og hagnýta afurðirnar til notkunar fyrir þá sem hafa sigrað Norðmenn á vígvellinum, 10 norska svikara og um 300 unga Norðmenn, hugrakka fiskimenn, sem notuðu tæki- færið til að flýja hið ófrjálsa land sitt og gerast sjálfboðaliðar í hinum frjálsu hersveitum Norðmanna, sem nú berj- ast í liði Bandamanna. — Sjómaðurinn birtir hér á eftir ferðasögu ungs dansks sjófarenda til Lofoten. Að vonum mun- um við íslendingar kannast við margt í frásögn hans úr okkar eigin baráttu við Ægi gamla og gæði hans. Svolvær.

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.