Sjómaðurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 18
12
S JÓMAÐURINN
um hríð, en síðar sigldi liann íil Cookssunds, þar
sem þeir fundu „Adventure“, en þar liöfðu þeir
ætlað að liittast, ef skipin yrðu viðskila. Það var
í miðjum maí 1773.
Þeir Cook dvöldu nú um liríð í Nýja-Sjálandi,
en sigldu siðan á næstu mánuðum víða um sunn-
anvert Kyrrahaf og koma að fjölmörgum, eyjum,
rannsökuðu jurta- og dýralíf og líf og hætti íbú-
anna. Meðal annars komu þeir á Páskaeyjuna eftir
að þeir um langa liríð liöfðu ekki séð neitt land,
en skipshöfnin þjáðist mjög af skyrbjúg, liinum al-
varlega sjúkdómi allra sjófara fyrir alda, en skyr-
bjúgur stafar eins og kunnugt er af bætiefnaskorti,
vegna skort s á nýmeti. Er þeir liöfðu l'engið jurta-
fæðu þar á eyjunum Jjatnaði skyrbjúgurinn. Ann-
ars er Páskaeyjan þekkt fyrir hin einkennilegu
steinlíkneski, sem þar eru og enginn veit nein
skil á.
Á þessum ferðum um Suðux-hafið fann Cook
fjölmargar eyjar m. a. Nýju Caledoniu, sem er i
austur af Ástralíu og sömuleiðis Nýju Hebrides-
eyjai-, og fleslallar voru eyjar þessar Ixyggðar. En
öðru hvoru komu skipin til Cooks sunds í Nýja-
Sjálandi til viðgerðar og lil þess að taka vistir, en
ibúarnir þar voru vingjarnlegir og seldu Cook
grænmeli og kjöt. Annars iiafði Cook víða þann
sið að sá ýmsurn nytjajurtum og sleppa í land hús-
dýrum, sem liann hafði með, svo sem svínum, geit-
fé og gæsum til að eiga þar lifandi matarforða.
Seint í október 1774 sigldi svo Cook frá Nýja-
Sjálandi á leiðis heim, til austurs fyrir sunnan
Iíap Ilorn. Um nýár 1775 var hann kominn austur
fyrir Kap Iioi-n. Þá sigldi hann suðaustur í Atl-
antshaf og fann eyjuna Suðux-Georgíu, þar sem
nú eru aðalveiðistöðvar hvalveiðimanna í Suður-
Atlantshafi.
Síðan sigldi Cook lil Höfðaborgar og þaðan heirn
til Englands og kom lil Plymouth 29. júlí 1775,
en þangað var Adventure líka komin ári áður. En
svo stóð á þvi að Adventure fór á undan Cook, að
Ný-Sjálendingar höfðu étið 10 bestu hiásetana af
skipinu og var skipstjórinn því fáliðaður og treyst-
ist ekki lil að vera lengur og fór heim.
Á þessai-i annari ferð sinni hafði Cook gert fjöl-
margar uppgötvanir. Hann hafði sannað, að ekki
var lil neitt stórt meginland i Suður-Kyrrahafi,
hafði fundið fjölmax’gar eyjar, svo sem Nýju Kele-
doníu, Nýju Hébrideseyjar og Suður-Georgíu og
hafði fyrstur komið að Suðurpóls-landinu, að ís-
múrnum, sem umlykur það og komist lengra suður
en nokkur hafði áður gert eða að 67° 40’ s.br.
Eins og nærri má geta var Cook tekið með virkt-
um i Englandi, hækkaður í tign og tekinn í Vís-
indafélagið í London. Hann hafði tvisvar siglt um-
hverfis jörðina, hæði lil auslurs og vesturs og mælti
þvi ætla að liann væri búinn að fá nóg af sjónum.
En hann átli eftir að fara eina fei-ðina enn.
III.
Um þetta leyti var það mjög ofarlega i liugum
manna í Englandi að reyna einu sinni enn að finna
norðvestur-leiðina svokölluðu, eða sjóleiðina milli
Atlantsliafs og Ivyrrahafs, fyrir norðan Ameríku.
liöfðu margar tilraunir verið gei-ðar lil þess að
sigla auslan frá, en engin lekist. Nú vildi flola-
miálaráðuneytið gera eina tilraun enn, og í þella
sinn leggja upp frá Kyrrahafinu norður i gegnum
Beringssund og freista þess að finna þar íslaus
sund til Atlantsliafs. En til þess að standa fyrir
slíkum leiðangri þurfti valinn mann, sem bæði
hefði næga vísindalega þekkingu og auk þess
reynslu i sjóferðum, og var þvi í raun og veru
ekki um nema einn að ræða, og það var Cook.
Hann hugsaði sig heldur ekki lengi um, er hon-
um var hoðið að taka að sér forustu fararinnar.
Hann fékk tvö skip „Resolution“ og „Discovery“
og hét skipsljóri hins síðara Clerke, og voru skipin
húin eftir heztu föngum. Voru fyrirskipanirnar,
sem Cook fékk þær, að sigla suður fyrir Afriku
austur til Nýja-Sjálands, þaðan austur til Taliiti lil
að skila þangað Taliiti-manni að nafni Omai, er
vei'ið hafði í Englandi um hríð, sigla síðan norður
til vesturstrandar Norður-Ameríku, síðan norður í
Noi'ðui'-lshaf og reyna að finna leið lil Atlants-
hafs. Ef fyrsta tilraun mistækist, skyldi sigla lil
Kamtsjatkaskaga og livila sig þar og reyna síðan
í annað sinn. Og ef allt kæmi fyrir ekki, sigla þá
Iieim hvei-ja leið er hezl þætti. Það var því ekkert
smáræðis fei-ðalag, sem Cook átti fyrir höndum.
Um mitt sumar 1776 var lagt af stað lil Höfða-
borgar. Þar tóku þeir vislir og vatn, og auk þess
ýms húsdýr, sem Cook' ællaði að setja á land í
Nýja-Sjálandi. I byrjun des. sigldu skipin friá
Höfðaborg, og á jóladaginn fundu þeir Coolc eyj-
una Kerguelen, sem franskur sæfari með þessu
nafni hafði fundð 3 árum áður. Cook gerð korl
af eyjunni. 1 lolc janúar 1777 komu þeir til Tas-
maníu og áttu þar vinsamleg viðskipti við eyjar-
skegggja, en þeir voru líkir Áslralíusvertingjum,
en eru nú útdauðir, sá síðasti dó 1877. Eftir það
sigldi Cook til gömlu hafnarinnar sinnar við
Cooks sund i Nýja-Sjálandi. Þar hitti Cook þá,
sem höfðu étið hósetana af „Adventure“ 4 árum
áður, en Cook þótli ráðlegast að láta þá sleppa við