Sjómaðurinn - 01.01.1941, Qupperneq 21
SJÓMAÐURINN
15
í þjónustu flotans 19 ára gamall. Það var árið
1825. Næstii níu árin var liann sjómaður. Hann
vann erfiðisvinnu, en liafði mjög litinn bókakost
og naut mjög litillar bóklegrar fræðslu. Hann lærði
þríhvrningafræði á þann Iiátt, að teikna dæniin
m,eð krit á fallbyssukúlur. Ilann lærði það af
langn reynslu, að stormar og straumar gátu hrak-
ið skip langt af leið, og að skipið gat tvöfaldað
hraða sinn, ef straumur var með. — Ski-pstjórar
lærðn þessi sannindi af erfiðri reynslu í þá daga,
en þessi fróðleikur fannst ekki i siglingabókun-
um.
Maury ákvað nú að sjá öllum skipstjórum fyrir
sjókortum, sem á væru merktir stormar og
straumar allra hafa á öllum árstíðum. Hann var
mjög trúhneigður maður og trúði því í einlægni,
að guð, sem stjórnaði allieiminum, Iiefði skapað
lögmál, sem alheimurinn léli stjórnast af. En
hvernig átti að finna þessi lögmál? A hvaða árs-
tíðum máttu sjómenn vænta þess, að stillur væru
á Kyrrahafinu? Hversu mikilli stefnuskekkju mátti
gera ráð fyrir vegna golfstraumsins? Þúsundum
slíkra spurninga revndi ])essi óskólagengni sjó-
maður að svara. Og hann reyndi að finna siglinga-
leiðir, sem væru fljótfarnari en þær, sem áður
höfðu verið farnar.
Sjómennsku Maury’s var lokið, þegar hann var
33 ára gamall. Hann varð fvrir slysi i höfn og
hraut hnéskelina og mjaðmarbeinið. Maurv færði
sér vel í nyt dvölina í landi, og árið 1842 var liann
gerður að aðstoðarmanni á hafrannsóknarstofu
Bandaríkjanna í Washington, og i bókasafni stofn-
unarinnar fann hann siglingabækur þúsunda
skijja. Upp frá þeim degi gerði liann uppkast að
kortum, sendi þau siglingafræðingum og skipstjór-
um og óskaði eftir samvinnu við þá við rannsókn-
ir sínar. Skömmu seinna voru þúsundir skipstjóra
á öllum höfum lieimsins önnum kafnir við athug-
anir, bæði á nóttu og degi.
Sérhver siglingafræðingur skrifaði í siglinga-
bók skipsins daglega lofthita og sjávarliita, vind-
áttina, stefnu strauma og stöðu loftvogarinnar.
Með vissu millihili vörpuð þeir fyrir i)orð flösku-
pósti, þar sem skráð var lengdar og breiddargráða
og dagsetning. Ennfremur áttu þeir að hirða allar
slikar flöskur, sem kynnu að verða á vegi þeii-ra,
og senda allar þessar skýrslur til Washington. Á
átta árum safnaði Maury saman skýrslum, yfir
2,000,000 siglingadaga, og dró hið fræga „storma
og straumakort“ sitt, siglingaleiðir um heims-
höfin.
Þetta kort hafði hiria inestu þýðingu fyrir við-
skiptalífið. Áður hafði verið farið frá Baltimore
lil Rio á 100 dögum, en eftir siglingakorti Maury’s
var hægt að fara. þessa vegalengd á 75 dögum.
Siglingam.etið frá New York til San Francisko
hafði verið 180 dagar, en samkvæmt „storma og
straumakortinu" var hægt að fara þcssa vega-
lengd á 133 dögum. Hann ráðlagði hrezkum kaup-
skipum, sem sigldu til Ástralíu, að fara umhverfis
hnöttinn, fara fyrir svðsta odda Afriku í austur-
leið og fyrir Suður-Ameríku í heimleiðinni. Þann-
ig sparaði 1000 tonna skip 6,500 sterlingspund í
kostnað. Árlega spöruðu ameriskir útgerðarmenn
2,000,000 sterlingspund með því að sigla eftir þessu
korti og enskir útgerðarmcnn 10,000,000 sterlings-
pund.
Þegar viðskiptin fóru að aukast milli Ameriku
og Evrópu, var um það rætt, að leggja sæsímalínu
yfir Atlantshafið. En livar ótti að leggja hana ? í
fimm, ár mældu skip Iiafdýpið undir leiðsögn
Maury’s. Lóðið, sem notað var til að stika dýpið,
var þannig útbúið, að þegar það var dregið upp,
liékk við það botnleðja, svifdýr og svifplöntur, en
þannig gal Maury rannsakað botninn. Þanig fór
Maury að því, að kortleggja liafsbotninn milli
Newfoundlands og írlands og eftir þessu korti var
sæsíminn lagður. f kvöldveizlu, sem lialdin var i
tilefni af því, að fyrsta skeytið var sent yfir At-
lantshafið, sagði Cyrus W. Field, sem hafðii fram-
kvæmdastjórn verksins á hendi: „Maury sagði
fyrir um verkið, Englendingar lögðu peningana
til, og ég framkvæmdi það.“
Það bar ofl við áður fyr, þegar aðeins ein sigl-
ingaleið var til milli Evrópu og Ameriku, að skip,
sem voi'u á vesturleið og skip, sem voru á austur-
leið, rákust á, ef þoka var. Maury var beðinn að
ráða bót á þessu. Þá hugkvæmdist hmuim, að i
hibliunni væri talað um „vegi hafsins“. Fvrst drott-
inn talaði um „vegi hafsins", þá hlutu þeir að vera
til. Og ])á þurfti ekki að gera annað en að finna
þá. Er hann hafði reiknað út storma og strauma
og jakarek, birti hann árið 1855 sjókort, sem sýndi
tvæi' siglingaleiðir yfir Atlantshaf, og voru milli
])eirra um 60 milur. Nyrðri leiðina átti að fara
vestur um, en syðri leiðina austur um. „Látið öll
skip fara þessar leiðir, og þá munu þau ekki rek-
ast á, þótt þoka sé“, sagði hann. Elotinn notaði
strax þessar siglingaleiðir, en það var ekki fvr en
1898, sem útgerðarfélög samþykktu að nota þær.
Nú datt Maurv í lmg, að fyrst hægt væri að finna
lögmál fyrir straumum sjávarins, þá ætti að vera
liægt að finna einhver lögmál fyrir loftstraumun-
um, stormi og regni. Nú á dögum bera menn óskor-
Frh. á bls. i\. '