Sjómaðurinn - 01.01.1941, Side 22

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Side 22
S JÓMAÐURINN 16 Aukin viðspyrna skrúfunnar. Þýðingarmikið atriði fyrir ganghraða skipa. npIL ÞESS AÐ BÆTA efnahagslega afkomu sína, verður fiskimaðurinn jafnframt að vera góður kaupmaður. Þessi staðhæfing er svo augljós, að um hana ætti ekki að þurfa að ræða. Velgengni á liinum ýmsu sviðum viðleitni vorrar er að mjög miklu leyti komin undir þvi, að hinn starfandi maður hafi fullkomið yfirlit yfir starfssvið sitt, og að tiann fái fullkomið vcrðmæti fyrir allan titkostnað, — Þegar um fiskiveiðar er að ræða, er auðvitað liægt að segja sem svo, að fiskurinn sé á þessum og þessum miðum, eða hann sé þar ekki, að það sé hægt að veiða hann þar eða ekki: að fiskveiðar séu liálfgert hapndrætti og ástæðulaust sé þvi að hafa mlkil umsvif eða leggja mikið i tilkostnað í samhandi við þær. Það er dagsanna, að i sambandi við fiskiveiðar til verzhmar er alltaf mikil áhætta, hæði peninga- leg og líkamleg. En það er einmitt höfuðástæðan til þess, að þessari atvinnugrein á að veita fyllstu athvgli út i yztu æsar, svo að hægt sé að draga úr öllum óharfa kostnaði, auka framleiðsluna og draga úr lifshættunni, sem þessari atvinnugrein er alltaf samfara. Á hveriu skipi er hlutur, sem alltaf er hægt að taka til athugunar og endurbóta: hlutur, þar sem orku er eytt, þar sem eldsneyti er oft eytt að ó- þörfu, þar sem peningum og tima er kastað á glæ. Þessi hlutur er skrúfan. Vélstjórar sýna oft hið mesta hirðuleysi í þvi, að velja rétta skrúfu á skipið, hina réttu stærð eða lögun. Afleiðingin verður sú, að jafnvel heztu skrúfur skrika á vissum hraða af einni eða annari ástæðu. í Ivgnum., straumlausum sæ getur þetta skrik skrúfunnar verið svo lítið, að þess gæti eklti. En þegar stormur evkst og öldur hækka og skriður skipsins minnkar, getur þetta skrik skrúfunnar orðið mikið. Sama máli gegnir, ef hraði skipsins minnkar við það, að skipið hefir eitthvað í togi eða er að draga vörpu. Þá eykst skrikið og miklu meira eldsneyti er evtt en svarar til hraða skipsins hlutfallslega. Þegar þungt er i togi, verður skrúfukrapturinn að vera kominn undir soginu, að spyrna vatninu Korl Nozzle-skrúfuumbúnaSur. aftur og knýja skipið áfram. Þetta sog skrúfunn- ar undir slíkum kringumstæðum nær til aðeins hehningsins af þvi vatni, sem þvermál skrúfunn- ar nær yfir. Þcir, sem sm.íðað hafa dráttarháta og togara, vita þetta vel, og margar tilraunir hafa verið gerðar til þess að veita nægilega mildu vatns- magni að skrúfunni. Fáar þessara tilrauna hafa horið nokkurn árangur. Á allra siðustu árum hafa þó nokkur hundruð skip og hátar verið smíðaðir með sérstökum út- búnaði, sem, hefir borið undraverðan árangur i þá átt, að auka viðspyrnu skrúfunnar i dráttarhát- um og togurum, og hefir ]iað aukið dráttarmagn skipsins um 30—40 prósent. Þessi útbúnaður, sem þekktur er undir nafninu „Kort Nozzle“, er hulztur með straumlínulagi ut- an um skrúfuna. Þessi túða er gerð i svipuðum, til- gangi og vængur flugvélarinnar — til þess að jafn • vægi haldist. Hún er i þeim tilgangi gerð, að alltaf sé jafnmikið af vatni á skrúfunni. Skrúfan hefir því alltaf nóg vatn til þess að spyrna í og er ekki að neinu leyti háð öldum, straumum eða hraða vélarinnar. Vatnssúlan, sem spyrnt er aftur, er alltaf nákvæmlega jöfn að umfangi og skrúfan, og þess vegna eykst viðspyrna skrúfunnar. Auk þess gerir túðan mest gagn, þegar mest á ríður. Margir togarar i ýmsum löndum hafa verið út- húnir með þessum túðum og eru vélar þeirra allt frá fimmtíu hestöflum upp í Dieselvélar, sem hafa hundruð hestafla. Og öllum ber saman um, að útbúnaður þessi reynist hið bezta, og að með þess-

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.