Sjómaðurinn - 01.01.1941, Side 24

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Side 24
Itarátásin iim lieiiiisliöfin: Herskipafylgfdir M 71RAMAR öllum öðrum hernaðaraðgerðum íiotans verður að sjá kaupskipunum fyrir öruggri fylgd vfir höfin. Stóra-Bretland getur ekki fætt íbúa sína og það getur ekki framleitt nægileg liráefni. Á stríðstímum verður einnig að flytja fjölda hermanna úr einum stað til annars. Á hverjum degi eru meira en 1500 hrezk kaupskip, um 3000 tonn að burðarmagni, á siglingu um heimshöfin. Og um 700 kaupskip eru í höfnum víðsvegar um hnöttinn. Löngu áður en núverandi styrjöid hófst, voru lierskipafylgdir taldar nauðsynlegar til verndar kaupskipum á þeim svæðum, sem búast mátti við kafbátum. Herskipafylgdirnar dugðu vel í hinu æðisgengna kafbátastríði árið 1917—18. Af 16,693 kaupskipum, sem nutu herskipafylgdar frá því í marzmánuði 1917 til slriðsloka, komust 16,539 heilu og höldnu leiðar sinnar, eða 99,08 af hundr- aði. — Siðustu ferð mína um Atlantshaf í þessu striði för ég á herskipi, sem var að fylgja kaupskipum. Þetta var of gamalt skip, 20 ára gamalt, til þess að það gæti talizt fara vel í sjó. Samt sem áður liafði það verið i siglingum mestan tímann frá þvi stríðið brauzt úl, og oftast í vondum veðrum. Og cg undraðist hæfileika og kunnáttu skipshafn- arinnar, að geta siglt svona gömlu skipi nærri því eins og það væri nýtt, hvernig sem veður var. Bráðlega kemur á mark'aðinn mj bók: „fíar- áttan um heimshöfin“. Lýsir hún helztu af- rekum herskipanna á fyrsta styrjaldarár- inu 1940. Höfundurinn er „Taffrailein- hver kunnasti sjóferðasagnahöfundur nú- tímans. Útgefandi er „Víkingsútgáfanen þýðandi Karl ísfeld. Hér kemur einn kafli bókarinnar. Það þarf að hafa gott eftirlit með tundurspilli, sem er orðinn 20 ára gamall. Skipstjórinn okkar, feitlaginn, glaðlyndur ná- ungi, sem nýlega hafði verið gerður að herskipa- foringja, hafði áður verið siglingaskipstjóri á stóru skipi. Ilann hafði mikla reynslu í þvi, að nota hina veglausu auðn úthafanna, og kom það honum nú að góðu haldi. Þegar ekki voru stór- viðri í þessari ferð, var oftast þokudrungi yfir hafinu og sásl sjaldan til sólar eða stjarna. Það var ])ví ekki svo ýkja auðvelt að átta sig á lmatt- stöðunni. En hvað sem skipsljórinn Iiefij- Iiugsað, þá léí hann aldrei neitt uppskátt um erfiðleikana. Hann lét sér aldrei koma neitt á óvart, var aldrei lauga- óstyrkur. En hvilíkt erfiði. Allan tímann, sem ég ferðað-

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.