Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 25

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 25
Einn, sem liefir bjargast. l'ast að byssunum. Og skotin hitta afturhluta skipsins. ist með honum, en það var meira en vika, fór hann naumast ofan af stjórnpalli, fór aldrei úr fötum, virtist sjaldan gefa sér tima til að sofa og gaf sér naumasl tíma til að þvo sér í framan úr þvotta- skálinni í litla klefanum aftan við stjórnpallinn. Ekki að tala tjni, að hann gæfi sér tima til að i'aka sig. Eg minnist hans enn þá, þar sem hann lýtur yfir sjókortið i oliustakki, með ])ípuna sína i inunninum, laust fyrir klulikan þrjú að nætur- lagi. Það er skýjað loft og hvassviðri og liellirign- ing, skyggni mjög slæmt. Saltvatnið draup úr olíustakkinum lians, því aö l'ann hafði staðið á stjórhpalli alla nóttina. Hann liafði nokkurra daga skegg og hakan var svört og augun rauðþrútin af svefnlevsi. Eg horfði á hann við kortapælingarnar. — Hvernig gengur? spurði ég, þegar hann liafði lokið starfi sínu og lét áhöldin ofan i skúffuna. — Hægt, en öruggt, sagði hann og brosti glað- iega yfir kaffibollanum sínum. — En hvers vegna ei't þú á fótum á þessum tíma sólarhringsins? — Ég fór á fætur til þess að vita, livort nokkuð væri um að vera, sagði ég. -— Jæja, sagði hann. Skipin villtust ofurlítið at réttri leið og við eyddum ofurlitlum tima í að eita þau uppi. Auk þess er veðrið ekki sem bezt, en við erum nú orðnir því vanir. Fáðu þér brauð- iJla, bætti hann við og benti á pjáturdisk með ^rnurðu brauði. — Fáðu þér kaffi lika. Eldasveinn- 'n hefir ekki látið drepasl í vélinni. Mig langaði ekki i kaffi, en ég borðaði það, sem l'ílir var af brauðinu, meðan liann sagði mér frá 1>vi’ seni skeð hafði siðustu fjóra klukkutímana, E'á því ég siðast hafði komið upp á stjórnpall- >nn. Fyrst var það, að ákveðið liafði verið, að sum skipin færu úr fylgdinni í dögun. Annað það, að seint um daginn áttum við að vera komnir til hafnar samkvæmt áætlun, enda þótt veðrið væri þannig, að hann byggist raunar ekki við, að svo yrði. Þriðja: Fregn hafði komið um það, að þýzk- ur kafbátur væri einhversstaðar á næstu grösum. Það var búist við, að honum skyti ef til vill upji þá og þegar. Varúðarráðstafanir böfðu verið gerð- ar. Fjórða: Ekki liafði sést til sólar eða stjarna i marga sólarbringa. Það veitti vísl ckki af að balda sig nógu langt undan landi, meðan svo var. Skipstjórinn skýrði mér frá því, sem honum lá þyngst á hjarta. En samt mætti ég ekki álíta, að hann va'ri að lcvarta. Síður en svo. Þetta gekk einmitt eins og bezt varð á kosið. Þessi rólyndi maður lét sér fátt fyrir brjósti brenna. Það var enn dimt af nóttu, þegar ég klöngraðist eftir miðþiljunum. Ég komst fram i borðsal háset- anna og sá suma þeirra sofa þar í öllum fötum á borðum og kistum. Á sædrifnu þilfarinu stóðu varðmennirnir við fallbyssurnar eða tundurskeyt- in og skiptust á um að halda vörð. Niðri í vélar- húsinu, þar sem var vel lieitt. voru menn á þön- um við störf sin. Ég get ckki lýsl þvi nákvæmlega, livað við gerð- um eða hvert við fórum. En við fórum frá einni liöfninni lil annarar, sóttum skipin, sem við átt- uni að fylgja, og lögðum á haf í dögun. Vindur var hvass og skipið stakk stafni í öldurnar. í næstu átta daga stönzuðum við aldrei. Þegar bjarl var orðið, höfðu skipin „fylkt“ sér og sigídu; með herskipið í fararbroddi fyrst lí stað. Seinna urðum við einskonar varðlnmdur, sigldum umhverfis flotann og gáfum skipunum

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.