Sjómaðurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 28
22
SJÓMAÐURINN
Jón Pó/sson:
60 ára minning um mannskaða.
Fyrir 60 árum liar svo við, að sexmaimafari
barst á í Stokksevrarsundi; fórust þar 5 menn, en
2 varð bjargað, formanninum, ísleifi Vernharðs-
syni barnakennara, er siðar fór til Ameriku og
andaðist þar fyrir nokkrum árum á ellihcimilinu
Hetel í Gimli; hinn var Guðmundur Gestsson frá
Egilsstöðum í Villingaholtslireppi, kvæntur Þóru
Bjarnadóttur frá Sandlækjarkoti, liinni ágætustu
konu. Voru þau afi og amma séra Marinós á ísa-
firði. Meðal þeirra, er drukknuðu, voru Jieir Kjart-
an Einarsson frá Útgörðum, bróðir sjógarpsins
Einars, er kenndur var við Buga og Garðhús á
Stokkseyri, svo og Vigfús Jónsson frá Heylæk í
Fljótshlíð, föðurbróðir formannsins (íslcifs) og
þeirra Jóns sál. Þórðarsonar kaupm. í Reykjavík
og Þórðar sál. á Bjarmalandi. Nöfn hinna man
ég ekki, nema Þórðar frá Vetleifsholti.
Slys Jietta varð laugardaginn 26. marz 1881,
fyrir réttum 60 árum.
Vikudagana alla áður hafði „skotan“ slaðið og
landburður af fiski, enda sjóveður hin beztu. Þetta
var Jjriðja vetrarvertiðin, sem ég stundaði sjó, og
var ég Jjá 15 ára. Formaður minn var Bjarni sál.
bróðir minn, og var faðir okkar einnig á skip-
inu. — Þeir drukknuðu báðir 6 árum siðar í Þor-
lákshöfn, 24. febr. 1887, sem kunnugt er, með
tveim bræðrungum mínum um tvítugt og 2 piltum
öðrum ungum. — Skip okkar var tiróið og hið
bezta í brim og kvikan sjó að leggja, byggt vet-
urinn 1877—’78.
Norðan-staðviðrinu var lokið og snenuna morg-
uns hinn 26. marz sást'Jiað vel, að veður válegt
var í aðsigi: Koldimmt loft og kvikuhljóðs-eymur
austan með Urðnm, en, að því er virlist, brimlítið
og boðaskellir engir. Dagsskima sást cngin. Ski-p
öll stóðu i naustum og varð formanni mínum
gengið til þeirra. Ég fylgdist með honum Jjangað.
Vissi ég J>ó eigi hvert erindi hans var, en er
J>angað kom, sé 'ég, að hann leggst flatur
aður til Jress að knýja vörpuvinduna, sem er knú-
in með reim, og þarf Jrví engan hjálparmótor.
Reynsla þessa skips hefir verið svo góð, að fyrir-
konmlagið má telja fyrirmynd, er sýnir hvernig
gera má hina gömlu eimknúnu togara að nýtízku
mótorknúnum togurum. Lauslega þýtt.
niður við fjöruborðið og lætur aðra kinn sina
nema við votan sandinn, stendur liann síðan
upp og segir við mig: „Þetta grunaði mig: sjórinn
verður varasamur i dag. Mér Hzt betra að biða
birtunnar áður en róið er.“ Hlustunar þessarar við
sandinn hafði ég eigi heyrt áður getið og spyr
J)ví bróður minn: „Eftir bverju varstu að hlusta?“
„Undirhljóðinu“, sagði hann. „Revndu að atliuga
það sjálfur, með því að fara eins að! Eða heyrir
])ú nokkurt óvenjulegt hljóð J>ar sem þú stendur?"
Kvað ég nei við þvi, og lagðist niður á sömu lund
sem hann gjörði áður. Hevri ég J)á afar-þungan
og einkennilegan nið, svo djúpan, sem kæmi liann
frá undirdjúpi og jafnframt annað hljóð, er mér
virtist berasl með yfirborðinu. Gengum við síðan
beim og töluðum um þetta einkennilega hijóð, er
hann sagði, að formennirnir gömlu hcfði oft haft
sér til leiðbeiningar um ])að, hvort sjór væri sæt-
ur úti fyrir eða eigi, J)ólt brimlaust væri og
annars hljóðs gætti ekki, og hefði J>eir nefnt það
„undirhljóð“, en það heyrðist alls eigi, er upp
frá fjöruborðinu drægi.
Nú glórði fram að brimgarðinum; hann var
brimlaus með öllu og brátt sáust skipshafnirnar
„ganga“ hver af annari og kom J>á „kallið“ einn-
ig til okkar, um að skinnklæðast í skyndi og róa,
])ótt enn væri naumast ratljóst um fjörurnar eða
til miða sæist út úr sundinu. Lóðina lögðum við
í Bjarnavörðuholu, en hún er aðeins snertukorn
vestur af sundinu. Venjulegur legutími var 20—
25 mínútur, en nú var liann eigi hafður lengri en
7—8 mínútur og lóðin dregin inn af kappi. Fisk-
ur var i hverju járni og skipið nærri hlaðið áðui’
en nokkurn varði. Var nú orðið vel bjart af degi;
sát J)á, að stórfallandi kviku var að draga heim-
er óðfluga sleðjaði að, undan stólparoki. Var þvi
skorið á lóðina í snatri, J>ví ofsarokið varð þegar
svo mikið, að ómögulegt var að ná viðundandi
niðurstöðu eða athafna sig svo við lóðina, að nokk-
ur fiskur næðist.
Þegar að sundinu kom, var komið svaðabrim
yfir allan brimgarðinn með einstökum ólögum,
scm illt var að varast; svo óregluleg voru J>au
og sfór, en útsjór naumast sætur i kvikunni, sem
nú var orðin að brimsvaða einum og litlu
betri við að eiga en brimgarðinn. Svo úfinn