Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 35

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 35
S JÓM AÐURINN 29 sem er á milli punktuðu línunnar og boglín- unnar. Þetta er kallað fyrsta aðferð Simpson’s og þar af sést, að ef fleti, sem takmarkast af skipslag- aðri boglinu, eins og t. <1. vatsnlínuflötur skips (3. mynd) (láréttur skurðflötur í gegnum skip- ið um vatnslínuna) o. fl. fletir í skipum, er skift i parta, þversskipsparta, sem verða þá samsíðu- bliðar í hálfsamsíðungum, þeir partar svo lielm- ingaðir um miðjuna, að þá er bægt að reikna út flatarmálið, eins og áður er sagt, á liverjum parti fyrir sig. Samtala flatarmálanna á þeim öllum er svo allt flatarmálið. Þessir partar eru þó stundum sameinaðir þannig: Samsiðuhliðarnar a b c d e f g h k 14 1 14 1 14 1 14 1 Samtala 142424241 B v-<1 í e JL e f. / H Z V L H z. J Q 3. mynd. 20 . , . 0- • (a+4 b+2 e+4 d+2 e- K f+2 g+4 h+k). Tala sam- Lengd Si m])Sons |< rn m L vjyinu síðlllllið þeirra margfaldarar i i it iii i\ \ (oui i a 1 X 1 1 b = 8.2 X 4 32.8 c : 10.5 X 2 = 21.0 d = 12.5 X 4 50.0 e = 12.8 X 2 25.6 f = 12.8 X 4 = 51.2 g = 12.0 X 2 24.0 g = 12.0 X 2 = 24.0 li = 9.0 X 4 36.0 k = 0.8 X 1 0.8 242.4 Flatarmálið á J/2 yatnslinufl == 242.4X20__ fhf. All flatarmálið = 3232 fb.fet3. Til þess að ná meiri nákvæmni i útreikningn- um, ])á er endabilunum á milli a og b og á milli b og k, þar sem eru oft svo óreglulegar og skarp- ar beygjur, skipt i tvent, við x og y. Miðhlutinn af vatnslinufletinum á milli b og Ii gæti þá reikn- ast með annari aðferð Simpson’s og endahlut- arnir 2 með fyrstu aðferð Simpson’s. Þegar finna á flatarmálið á vatnslinufleti skips, ]iá er langlína skips fyrst dregin AX. 3. mynd, sem á að tákna vatnslínuflöt skips. Þessari línu er skipt í jafna parla, svo að tölufjöldi samsíðu- linanna verði oddatala. Linur eru svo dregnar frá þessum merktu punktum i langlinu skipsins út að takmarkalinunni, boglínunni, a, b, c, d o. s. frv. Lengd þessara lína nákvæmlega mæld og svo fjarlægðin á milli þeirra, meðalfjarlægðin. Flatarmálið á ABX er svo fundið á þann hátt, að fyrsta og seinasta samsíðuhlið eru margfald- aðar með 1, samsiðuhliðarnar þar á milli með kvæmdum, svo margfölduð ineð % af meðalfjar- isegðinni. Útkoman er svo % flatarmálið. Þegar þessi aðferð er notuð, verður fjöldi sam- síðuhliðanna altaf að vera oddatala: 3, 5, 7, 9, Ú, 13, 15 o. s. frv. Þegar ]iað eru aðeins þrjár samsiðuhliðar, eru margfaldararnir 1-4-1. Þegar þær eru fleiri eru margfaldararnir 1-4-2-4-2-4-2-4 •...1. Dæmi: Lengdin i fetum á hálfum samsiðu- hliðum á vatnslinufleti skips eru: 1, 8.2, 10.5, l2-5, 12.8, 12.8, 12.0, 9.0 og 0.8 (3. mynd). Finna shal flatarmál vatnslínuflatarins með fyrstu að- ^erð Simpson’s. Fjarlægðin (= ,,h“) er 20 fet. Formálinn er: Önnur aðferð Simpson’s. Það er oft hægt að velja um, hvort maður vill heldur reikna flatarmálið með fyrstu eða ann- ari aðferð. Þegar önnur aðferð er notuð, þá er fletinum skipt i svo marga liluti, að fjöldi þeirra sé deilanlegur með 3 (4. mynd). Linurnar verða þvi að vera 4, 7, 10, 13, 10, 19 o. s. frv, þar sem bilin verða þá 3, 6, 9, 12, 15, 18. Fyrsta og sein- asta línan eru margfaldaðar með 1, eins og í fyrstu aðferð. Línurnar þar á milli með 3-3-2, þannig, að þegar samsíðuhliðarnar eru 4, þá eru margfaldararnir 1-3-3-1; þegar þær eru 7, eru margfaldararnir 1-3-3-2-3-3-1. Framkvæmið er svo margfaldað með % af meðalfjarlægðinni = af „h“. ^ Dæmi: Lengd á hálfum samsiðuliliðum á vatnslínufleti skips eru 0.6, 7.8, 12.0, 15.4, 16.5, 17.0, 16.5, 15.0, 10.0 og 0.8. Finna skal flatarmál- ið. Meðalfjarlægðin 16 fet. Formálinn er = | h (a+3b-)-3c+2d+3e-f3f+2g+3h+2k+l (4 m.) o a .—■ í e d r ií A * b i ■>> z 4. mynd.

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.