Sjómaðurinn - 01.01.1941, Side 36

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Side 36
30 SJÓM AÐURINN Samsiða hlutar Lengd Jieirra Simpsons margfaldarar Framkvæmi a = 0.6 X 1 = 0.6 h = 7.8 X 3 = 23.4 c = 12.0 X 3 = 36.0 d = 15.4 X 2 = 30.8 e = 16.5 X 3 = 49.5 f = 17.0 X 3 = 51.0 8 = 16.5 X . 2 = 33.0 li = 15.0 X 3 = 45.0 k = 10.0 X 3 = 30.0 1 = 0.8 X 1 = 0.8 300.1 atarmál V. vatnslínufl. = 300.1X16X3 8 = 1800,6 Flatarmál alls vatnslinufl. = 1800.6x2 = 3601.2 fh.fet. I sumum tilfellum, þar sem nákvæmast væri að skipta flctinum, sem reikna á, i þann parta- fjölda, acS ekki væri hægt aö reikna út flatar- málið á öllum fletinum með sömu aðferðinni, þeirri fvrstu eða annari, þá eru þær sameinaðar. T. d. ef samsiðuldiðarnar væru 6 og hilin 5, þá er flöturinn, sem takmarkast af fyrstu þremur samsíðuhliðunum, reiknaður með fyrstu aðferð, og það, sem eftir, með annari aðferð Simpson’s. Ef við höfum gefnar þrjár samsíðuhliðar: a, h og c (2. mynd) og óskum að finna flatarmálið á hverjum parti fyrir sig sinnhvoru megin við miðhliðina, þá verðum við að reikna með að- ferð, sem kölluð er fimm-áttundu aðferðin. Þá margfaklar maður fyrstu hliðina með 5, aðra með 8, og dregur þá þriðju frá. Samtalan er svo margfölduð með \\ 2 af meðalfjarlægðinni. Dæmi:: Flatarmálið á ADEC (2. mynd) er = h (5 a+8 b—c). I dæminu var a = 8, b = 15, c = 17,5 og h = 13,5. Þá er Flm. a milli b og c 13,5 (5 a+ 86-f-c 12 13.5 _ 160,3. Hm. á milli b og c = (86,5+120=8 13,5 (5 c+8 b=a 12 = 13,5 12 224,4. Margskonar mælingar skipa eru reiknaðar út með Simpson’s aðferð, t. d. má finna rúmmál skips, þannig: Skipinu er skipt i 8 þverskips skilrúm með jöfnu millibili, eins og sýnt er í 5. mynd. Flatarmál þverskips skilrúmanna 1, 2, 3, 4, o. s. frv. er reiknað út með aðferðum Simp- son’s. Það flatarmál svo notað sem lengd sam- síðuhliða i Simpson’s aðferðum. Samtalan er svo alt rúmmálið. Alveg eins er reiknað út rúmmál einnar lesl- ar eða einhvers annars óreglulegs rúms í skipi. T. d. cf ABCD væri framlest á skipi (5. mynd), er væri 40 fet á Icngd frá A lil B. Fyrst er þá með Simpson’s aðferð fundið flatarmálið á skiljunni BD og það væri I. d. 160 ferhvrnings- fet. Því næst er fundið flatarmálið á skiljunni E mitt á milli BD og AC, og það væri l. d. 280 fhft. Seinast er svo reiknað út flatarmálið á skiljunni AC, sem væri 355 flifet. Þessar þrjár stærðir eru svo hafðar sem samsiðuhliðar í Simpson’s að- ferðum o grúmtakið fundið á þann hátt. Flalurmálið i ferli fet. 160 280 355 Simpsons , ■ ,, l' ramkvæmi mnrglalaarar X 1 = 160 X 4 = 1120 X 1 == 355 1635 Rúmmál lestanna = 1.635X% af meðal fjar- 1.635X20 lægðinni = = 10.900 kúhikfet. O Þar sem eru miklar og óreglulegar beygjur, eins og oft er í skipsendunum, þá er oft nauð- synlegt að skipta rúminu, sem mæla á, í flciri parta, lil að ná meiri nákvæmni í útreikning- um. Hér hefur verið sýnt, hvernig reikna má út rúmmál skips með Simpson’s aðferð, með því að skipla skipinu í þverskips skiljur. Rúmmál deplasementsins er eins hægt að reikna út með Simpson’s aðferðum, en skipinu er þá skipt í langskips skiljur (6. mynd). Lín- urnar 1, 2, 3, 4 o. s. frv. eru vatnslínufletir mcð 3 feta millihili. Flatarmálið á hverjum fleti fyr- ir sig er reiknað úl með Simpson’s aðferðum. Þegar ])að er fundið, ])á er hægt að finna rúm- mál skipsins með ])vi að nota flatarmálið á hverjum vatnslínufleti, sem samsíðuhliðar > Simpson’s aðferðum. Einnig er liægt að finna rúmmálið upp að hverjum vatnslínufleti cða á sérhverri djúplegu skipsins. Til skýringar er reiknað út rúmmálið fyrir skipið, sem 6. mynd táknar. Ef flatarmálið á valnslinufleti nr. 1 væri

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.