Sjómaðurinn - 01.08.1941, Side 7

Sjómaðurinn - 01.08.1941, Side 7
S JÓMAÐURINN EFNALAUG REYKJAVÍKUR Kemisk fatahreinsun ocj litun. Laugavegi 32 B Sími 1300 Reykjavík Býður ekki viðskiptavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun, með fullkomnustu og nýtízku vélum og efnum. Hjá okkur vinnur aðeins þaulvant starfsfólk, sem unnið hefir hver við sitt sér- starf í mörg ár. — Látið okkur hreinsa eða lita föt yðar, eða annað, sem þarf þeirrar meðhöndlunar við. 18 ára reynsla tryggir yður gæðin. Sent um land allt gegn póstkröfu. SÆKJUM. SENDUM. Norðurstíg 3 B Sími 4672 Blikk§miðjan Stærsta blikksmidja landsins Höfum 13 ára reynslu í smíði fyrir skip, húsasmíði og frystihús. Viljum sérstaklega benda á hina þekktu Stálglugga okkar og stálhurðir, sem ekki eingöngu standast allar kröfur, sem til þeirra eru gerðar, en prýða húsin einnig.

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.