Sjómaðurinn - 01.08.1941, Qupperneq 10

Sjómaðurinn - 01.08.1941, Qupperneq 10
2 SJÓMAÐURINN Samtal við Pál Halldórsson: Um §jómanna§kolann fortið han§ o g framtið. Á síðari tímum hefur öllum almenningi orðið það æ ljósara, að brýna nauðsyn bæri til þoss að reist yrði nýtt og veg- legt hús fyrir sjómanna- fræðsluna. Þegar stýri- mannaskólanum var sagt upp síðast, lél liinn ötuli og vinsæli skóla- stjóri, Friðrik Ólafsson, svo um mælt, að þetta væri nauðsynlegra en svo, að það þyltli nokk- ura bið. í sama streng tóku ýmsir viðstaddir menn, og enginn efast um að þetta er óskipt skoðun sjómannastéttar- innar í heild. — Er nú að sjá hverjar efndir verða á þeim loforðum og fögru orðum, sem gefin hafa verið. — Hér að neðan birtast mynd- ir af þremur lielztu leið- togum Stýrimannaskól- ans, þeim Páli Halldórs- syni, fyrrverandi skóla- stjóra, Friðrik Ólafssyni, núverandi skólastjóra, og Guðmundi Kristjáns- syni, kennara. Hefur Guðmundur verið kenn- ari við skólann i 34 ár -— og aldrei vanfað i tíma. Mun slíkt ejns (iœmi, Páll Halldórsson, fyrv, skólast.j, priðrik Ólafsson, skólastj. Guðm. Kristjánsson, kennari í 34 ár.

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.