Sjómaðurinn - 01.08.1941, Page 15
S JÓM AÐURINN
7
Sö.wi sajfyOL um áibúL c&lcl Aatju.
P' LEKINN var aðeins sex fel á lengd «g þrír á
Lreidd og við héngum þrír á honum. ÞaS
var vélstjórinn með gínandi sár á liöfði, ég og
Jaek Keeley.
.Tack var drenghnokki, kominn af fátækum for-
eldrum í Lundúnum, og hann kom. mér í kynni
við rólyndi Lundúnabúa.
Það var ekki þægilegur farkostur, þessi fleki, en
skárri var liann þó en sökkvandi skip, og þegar
skip sekkur á hálftima, eins og „Benares“, þá lief-
ir maður ekki um marga kosti að velja. Fyrstur
á flekann varð vélamaðurinn, en þangað skolaði
alda lionum. Ég kom næstur, og þá var skipið
sokkið. Þá heyrðum við í Jack litla. Eftir ofur-
lilla slund koinum við auga á hann í um tuttugu
metra fjarlægð, og við náðum i hann. Hann hafði
haldið sér uppi á ofurlítilli fjöl. Hann var i tveim
hjörgunarbeltum., en var illa klæddur. Og þótt
hann væri skjálfandi af kulda, var hann að öðru
leyti hinn hressasti.
tókst ekki, var náð i aðra dælu, mjög slóra, og
dældi hún 800 smálestum á klukkustund. En hún
hafði ekki við. Voru þá fengnir tveir kafarar til
viðhótar, og komust þeir að lekastaðnum. Var nú
hafin hráðabirgðaviðgerð og lekinn stöðvaður að
mestu. Nú ætlaði eg að láta stevpa í gatið að inn-
anverðu, en við það að lekinn stöðvaðist, kom upp
annar leki neðar, næstum. eins mikill og sá fyrri.
Var nú einnig gert við þenna leka.
Hér er rétt að gela þess, að 10. apríl kom Ægir
á standstaðinn og lagði hann akkeri út af skipinu,
nokkur hundruð faðma í sjó fram. Voru svo festir
strengir i ])að, til þess að liala i um l)orð í skipinu.
Ægir kom nú aflur á vettvang 7. maí og setti
vira í skipið 13. sama mánaðar, og voru þeir festir
í afturenda þess. Að rnorgni þess 14. var svo gerð
tilraun lil að ná skipinu út. Var það gerl með
þeim hætti, að Ægir logaði í það og eins var halað
i vírana um horð í „Persier“. Jafnfram.t var vélin
höfð í fullum gangi afturáhak. Þetta reyndist þó
árangurslaust.
Talsverður sjór var í skipinu, en fjórar dælur
voru látnar vinna viðstöðulausl, og var svo önn-
Ur tilraun gerð á flóðinu um kvöldið, og þá náðist
það úl um 20 metra. Að morgni þess 15. var
þriðja tilraunin gerð og náðist skipið þá út enn
Þrír skipsbrotsmenn af City of Ben-
ares voru saman á fleka langan tíma.
Einn þeirra segir söguna af þeim
yngsta þeirra, 8 ára drenghnokka
frá London, sem bar sig eins og
hetja allan tímann.
Nóttina, sem skipið sökk, var hvass vindur af
norðri. Það var þungur sjór, liaglél og tungl að
skýjabaki. En veðrið grandaði ekki skipi okkar,
heldur tundurskeyti, sem sprakk á skipinu klulck-
an tíu um kvöldið. Um borð voru 400 manns, en
þar af voru um 100 börn og voru flest þeirra í
rúminu. Tuttugu og fjórum klukkustundum
seinna var búið að bjarga 101 af skipshöfninni
og þar af voru aðeins 19 börn. Hin fórust.
Ef það kemur einhverntíma fyrir þig, að þurfa
um aðra 20 metra og að kvöld sam.a dags á flóð-
inu náðist það á flot. Þá hafði skipið legið þarna
í rúma 2]4 mánuð.
Eg var um horð í sldpinu á meðan það var
dregið út, og einnig meðan Ægir dró það liingað
til Reykjavikur, en skipstjórinn og nokkrir af
skipshöfninni, sem höfðu hjálpað til, voru einnig
í því. Hingað komum við laugardaginn 17. mai,
og var skipinu lagt kvöldið eftir við Gufuness-
tanga.
Eg vil að lokum taka það fram, að stýri skipsins
og hællinn var hvorttveggja hrolið af. Er og lík
legt, að akkerið hafi orðið undir skipinu og valdið
lekanum, sem var í framlestinni.
Ferðin hingað gekk vel, en það kom í ljós, að
þegar skipið fór að erfiða, óx lekinn í því.“
Þannig fórust Guðmundi Guðjónssyni orð.
„Persier“ er langsamlega stærsta skipið, sem
nokkuru sinni hefir verið bjargað hér á landi, og
aðstæður allar til hjörguuar voru hinar verstu,
eins og kunnugt er. Hins vegar voru veðursldlyrði
þar eystra, hin hagstæðustu á þessum tima árs.
Má segja að þeir, sem að hjörguninni unnu, hafi
leysl af hendi prýðilegt verk, og íslenzk sjómanna-
stétt enn, sem fyr getið sér góðan orðstýr.