Sjómaðurinn - 01.08.1941, Qupperneq 18

Sjómaðurinn - 01.08.1941, Qupperneq 18
10 SJÓMAÐURINN Jón Indriðason: 35i xzfc/zí/tcfcrr d sjó Ieiíl dL árum- Öldungur á áttræðisaldri segir frá: Eftirfarandi hrakningssögu segir gam- all sjómaður og er hún sú eina, sem hann ætlar að láta skrifa, af öllum þeim sjóferð- um, sem hann hefir farið, en sjóvinnu hef- ir hann stundað í 50 ár, ýmist á árabátum, seglskinum (skakskútum, sem kallaðar voru) eða mótorskipum. Maður þessi heitir Jón er Irtdriðason, ættaður úr Grund- arfirði, en á nú heima í Stvkkishólmi. Byrjaði sjóvinnu 17 ára gamali og stund- aði hana samfleytt til 70 ára aldurs, er nú 72 ára og því hættur sjóvinnu fyrir 2 ár- um. Nú látum við Jón segja sjálfan frá hrakningi þessum og hljóðar saga hans þannig orðrétt tekin: „Það var haustið 18% að eg var við sjóvinnu á Hlaðhót við Arnarfjörð á dekkbát frá Flatey á Breiðafirði. Biátur þessi var 12 smálestir að stærð, hét „Hergils“ og áttu þeir hanu Eyjólfur Jóhanns- son kaupm. i Flatey og Snæhjörn Kristjánsson hreppstjóri í Hergilsey, og gerðu þeir sjálfir bál- inn út Skipshöfn hátsins voru þeir: Kristján Snæ- vorum færðir úr fötunum. Jack var færð heit mjólk, en mér romm. Vélamaðurinn var fluttur í rúmið. Við Jack sátum. og héldumst í hendur og glottum eins og fifl. — Reyndu þetta, sagði ég og lielti rommi út í mjólkina hjá Jack litla. — Ég þakka kærlega fyrir mig, sagði Jack. Jack skalf ennþá, cn hann grét ekki. Hann minntist ekki á heimili sitt eða systur sina, sem. hafði farizt með Benares. Hann kvartaði ekki. Nóttina áður hafði hann bjargað lífi sinu með rólyndi og athygli á stund hættunnar. Um daginn hafði hann bjargað lifi vélamannsins. Hann var hugprúður og æðrulaus og missti aldrei vonina. Ilann var kátur, þegar hann sneri aftur heini til Lundúna, sem. lá undir loftárásum nótt og dag. Laglega af sér vikið af átta ára snáða. Jack Keeley, ég þakka þér fyrir samveruna! hjörnsson formáður, Sigurvin Hansson stýrimað- úr, Jón Indriðason og Kristbjörn Einarsson hásetar. Þessa hauslvertíð álli háturinn að ganga frá „Hlaðbót“ og var meiningin að vera þar fram undir jól, ef allt gengi sæmilega, en hæði vegna þess að mjög var fisktregt og Iika að gæftir voru litlar vegna ótíðar, varð það úr að hætta fiskiveið- um og halda heim, mun fyr en ráðgert var. Var |)að um miðjan nóvember, sem lagt var á stað frá Hlaðhót árla morguns, en hvaða mánaðardag man eg ekki. Á bátnum voru áðurnefndir menn. Komið var við á Bíldudal og bættist þar við stúlka, Krist- björg Sigurðardóttir frá Flatey, sem verið hafði i vinnu á Bildudal um haustið, en þurfti að komast lieim, og tók því far með okkur. Um flesta hluti vorum við illa útbúnir, því við bjuggumst ekki við að ferðin stæði vfir nema rúman sólarhring, eða kannske ekki það. Frá Bíldudal fengum við suðaustan leiði út Arn- arfjörðinn og suður undir Látraröst, en þar kom vindurinn á móti okkur, stóð fyrst sunnan og gekk svo í suðvestur; var þá ekki hægt að komast lengra og var látið slóa, sem sjómenn kalla um Patreks- fjarðarflóann. Þar vorum við að hrekjast fram og aftur í 2 daga, en þá gekk vindur til norðvesturs og var þá siglt suður fyrir röst, en ])egar þangað kom rauk á aftaka norðan áhlaupsvindur, svo allt a'tlaði um koll að keyra; var þá lagl til og látið skola um nóttina, en með morgninum var siglt og ætluðum við að ná Grundarfirði, en rokið var svo mikið, að slíkt var ekki viðlit, að beita skip- inu það mikið upp í vindinn. Urðum við þá að sigla suður fyrir öndverðarnes, en náðum á Bervík og lögðumst þar, var kl. þá um 5 e. h. Gengu þá allir lil svefns nema cg, tók þá færi og fór að renna og dró nokkra fiska og 1 skötu. Seinna um kvöldið fór eg að sjóða fisk og um kl. 11 vakti eg félaga mína og færði þeim nýjan fisk til matar. Þegar sldpsmenn voru að horða lierti ó rokinu og fyrr en varði hrukku legufæri skipsins í sundur og rak nú skipið undan rokinu út í náttmyrkrið og bylinn. Þutum við þá allir á dekk og náðum upp horni af stórseglinu og litlum lappa af klýfirnum, en urð- um strax að laka liann aftur; skipið þoldi hann

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.