Sjómaðurinn - 01.08.1941, Síða 19
SJÓMAÐURINN
11
ekki vegna veðurofsans. Nú rak þó skipið í horfi,
en til liafs. Þetta var á laugardagskvöld og vorum
við þá búnir að vera í 4 daga. Um morguninn þegar
bjart var orðið, sást hvergi land, endan engin von
til þess, því bylurinn var það svartur. Rak hérum-
hil í suðvestur og taldi skipstjórinn að við mund-
uin vera konmir 12 mílur suðvestur af Lóndröng-
um. Sama veðurhæðin liélzt enn, og var þá fyrir-
sjáanlegt livað framundan var. Annaðhvort rækj-
um við til Iiafs, eða að einhver brotsjórinn hvolfdi
sér yfir hátinn okkar og bindi þar með enda á þetta
ferðalag. Við vorum illa undir það búnir að taka
langa drift. Til matar var lílið annað en saltfisk-
ur, vatn mjög lítið, og var strax tekin upp sú regla,
að Iiver maður fengi eklci nema einn bolla af vatni
á dag og var því ekkert kaffi notað, cn eilthvað var
þó til af því, en lílið. Fiskinn suðum við úr sjó.
Eldivið höfðum við nógan og höfðum því góðan
bita í hiásetaklefanum, en ekkert ljós höfðum við,
þvi ekki var farið á stað með meira af olíu en það,
að hún var nú þrotin. Þetta var eitt með því versta
livað úthúnaðinn snerti, því auk þess, sem skipið
var með öllu ljóslaust, var ekki hægt að kveikja í
klefanum og urðum við því að vera í myrkrinu
allan myrkurtímann. Stúlkan, sem með okkur var,
átti nokkur kerti niðri í ferðakislu sinni, en ekki
vildum við nota þau strax; væri betra að eiga þau
óeydd, ef einhver kynni að veikjast. Svona dreif
skipið til liafs í sex daga. Hamfarir veðursins voru
ægilegar og sjórinn mikill, en enginn hrotsjór
lenl á bátnum okkar, enda liefði liann ekki horið
það af að verða fyrir slíku. Allt fyrir það reyndi
uiikið á liann, að velkjast í slíkum sjó, sem liann
varð að velkjasl í, enda kom all mikill leki að hon-
uin og urðum við alltaf að vera að pumpa öðru
hvoru, þegar fært var að komast á dekk. Úr lilífar-
fötum fórum við aldrei, sváfum lílið eitt í einu,
þvi til lengdar varð manni ekki svefnsamt, svo
snart kastaðist háturinn til, að fast hefði sá sofið,
seni ekki hefði vaknað við slikt.
Eftir sex daga drift áleit skipstjórinn að við
værum komnir 70 milur suðvestur af landinu. Einn
morguninn vakti stýrimaður máls á því livað um
°kkur kynni að verða, því þó svo færi, að skipið
bæri driftina af, þá vissum við ]iað, að það var
mjög lélegur siglari, og hlyti því að verða langl
þar ti| við næðum landi, þó veðrinu færi nú að
slola, og var því all napurt að hugsa lil þess hve
hla við vorum staddir með mat, vatn og ljósmeti
væri því ekkert sældar líf, sem okkar hiði næstu
haga, og fannst okkur ])á að hér yrði máske verra
að bíða lífs en lireppa hel. Kom þá stýrimaður upp
með ]iað við okkur, að færi svo ólíklega að við
kæmumst lieilu og höldnu heim til Breiðafjarðar,
skvldum við gera eitthvert góðverk af okkur og
gcngu allir inn á það.
Eg lýsti þvi vfir, að mína gömlu foreldra, sem
hjuggu á Bryggju við Grundarfjörð skyldi eg
styrkja eftir megni og það gerði eg. Ivristhjörn
hél þvi sama gagnvart inóður sinni og efndi það
vcl, en skipstjóri og stýrimaður létu ekkert uppi
um sín áheit og veit eg því ekki hvernig þeirra
efndir hafa orðið.
Daginn eftir að þetta gerðist, sem var laugardag-
ur var komið sæmilegt veður; við vorum þá komn-
ir 80 mílur suðvestur af landinu; var þá hvrjað að
hvessa lil lands. Á sunnudagsmorgun kom suðvest.
an kaldi og bezta veður og var nú siglt í áttina til
lands. Á miðvikudagsmorgun fengum við land-
kenningu af Reykjanesi; sáum vitann þar í norð-
austur og var þá stefnan tekin norður fvrir nesið,
en áður en vestur fyrir það var komið, var skollið
á suðvestan veður. Þegar við komum norður fvrir
Reykjanesskagann, fórum við að ráðgera livað
gera skyldi, livorl reynt yrði að ná liöfn annað
livort i Hafnarfirði eða Reykjavík til þess að ná í
það, sem okkur vanhagaði mest um, eða láta náð-
asl að sigla alla leið til Breiðafjarðar, en þar sem
dimmviðri var af regni og náttmyrkur i aðsígi, en
leiði gott, var það afráðið að halda tafarlaust á-
fram vestur á bóginn. Það, sem nú bagaði mest
var ljósleysið við að sjá á átlavitann. Var nú feng-
ið kerti hjá stúlkunni, tjaldað vfir það við áttavit-
ann og gekk það sæmilega. Nú kom það sér reglu-
lega vel að vera ekki húinn að eyða kertunum.
Þegar kom vestur á Faxahugtina, var komið suð-
veslan veður og sjór, og nú reyndi á litla bátinn
okkar. Fyrir Svörtuloft og Öndverðarnes var sjór
all þungur og enn fengum við að lifa það alvarlega
nótt, að vel gátum við húizl við að hver stundin
yrði sú síðasta, sem báturinn okkar tyldi á réttum
kvli. Þegar komið var inn fyrir öndverðarnes dró
úr sjónum og var þá afráðið að sigla til Grundar-
fjarðar, þvi þangað er góð leið og höfn ágæt. Þegar
þangað kom fórum við strax i land, því bátur úr
landi kom strax út til okkar. Hjá Guðmundi Atha-
nasíussyni bónda á Búðum við Grundarfjörð feng-
um við allt, sem við þurftum með, og var okkur
lckið þar með hinni mestu rausn. Daginn eftir var
vestan stórviðri og sigldum við þá til Flateyjar og
var þar með þessari hrakningsferð lokið, enda orðin
all löng. Viðtökurnar í Flatey verða mér ógleyman.
legar. Þegar sást lil skipsins þótti vitanlegt að þetta
mundum við vera, um annað skip væri varla að