Sjómaðurinn - 01.08.1941, Blaðsíða 20

Sjómaðurinn - 01.08.1941, Blaðsíða 20
12 SJÓMAÐU RINN Hræðile^ar 5 iiiíinil m* Þegar dráttarbáturinn veltist undir stórskipinu og skipstjórinn var lokaður inni í stýrishúsinu. O KIPSTJiÓRINN Louis L. Langren var með dráttarbátinn sinn Sea Prince i San Franc- iscoflóa 18. nóvemlaer 1910, þegar stórt gufuskip sigldi á skip lians og velti því undir sig niður í djúpið. Langren skipstjóri var lokaður inni i litla stýrisliúsinu og'varð nú að Ijerjast upp á líf og dauða við sjóinn, sem þá og þegar gat brotið hurð- ina á stýrishúsinu. Þegar Sea Prince, sem var orðinn mjög laskað- ur, skaut upp aftur hinum megin við skipið, stökk skipstjórinn úr hæli sínu og var honum hjargað upp í björgunarbát, sem settur liafði verið á flot. Skipverjar hans fjórir, en fleiri höfðu ekki verið á dráttarhátnum, höfðu allir drukknað. Þegar Langren skipstjóri var farinn að hressast gera. Þegar við komum að landi kom nálega hverl mannsbarn á eynni ofan að lendingunni til þess að lieilsa okkur og sjá úllit okkar eftir allan þenn- an hrakning, svo og til þess að fá fréttir um það, hvar við hefðum verið allan þennan tíma, því frétt- ir voru komnar heim um það hvenær við hefðum farið á stað að vestan, svo allir töldu okkur dauða og því nú úr helju lieimta. Um leið og eg rifja upp fyrir mér þessar endur- minningar, þá verða mér minnisstæðastir félagar jnínir, þessir hraustu og æðrulausu sjómenn, sem gengu með kaldri ró, en vissum og ákveðnum handtökum að hverju starfi, sem vinna þurfti á skipinu. Hér var ekki setið og æðrast, lieldur stað- ið við skyldustörfin meðan þurfti og kraftarnir leifðu. Eg minnist þeirra allra með virðingu og þakklæti fyrir þessar löngu liðnu samverustundir. Þá skal þess einnig getið að stúlkan, sem með okk- ur var, bar sig allan tímann sem sannarleg hetja. Af hennar vörum féll aldrei eitt einasta æðruorð -— eða hræðsluorð og hin hraustasta var hún all- an tímann. Hún tók þált i samræðum okkar og var okkur hjálpleg við eldinn og eldunarstörfin, og ekkert varð hún eftir sig eftir þetta ferðalag. Læt eg svo lokið þessari frásögn.“ eftir volkið, sagði hann sögu sína, sem mörgum mun vekja hrollkennda tilfinningu, og fer hún hér á eftir: Fyr um, kvöldið hafði Sea Prince verið að draga hrezka gufuskipið Graystoke Castle, frá Port Costa, með kornfarm. Við komumst út í straum- inn um klukkan fimm, og W. G. Smith slcipstjóri á Graystoke Castle kvaðst nú mundu komast hjálp- arlaust til hafnar. Þess vegna leystum við línuna, og hélt Sea Prince á undan og vísaði veginn. Eg stóð við stýrið í stýrishúsi dráttarbátsins, ])egar ég sá alll í einu stórt gufuskip rétt hjá okk- ur, og sá þegar i stað, að ekki yrði komist hjá á- rekstri. Ég reyndi að víkja dráttarhátnum lil hlið- ar, en á sömu stundu rakst stórstefnið á Gray- stoke á Sea Prince stjórnborðsmegin. Súðin á litla dráttarhátnum mölhrótnaði og hvolfdist hann undir stóra skipið aftur undir miðju ])ess. Eg leit út um dyrnar á stýrishúsinu og kom auga á Gos Eiche, vélamanninn, sem kom upp úr vélarrúminu. Strax eftir áreksturinn vissi ég, að úti var um Sea Prince. Þetla var hættuleg stund, en þólt furðulegt megi virðast, hafði ég fullkomið vald á mér. Ég vissi, að ef ég færi út úr stýrishúsinu væri mér dauðinn vís. Þótt ég sé æfður sundmaður og vanur að synda í sjó, vissi ég, að ég myndi ekki losna úr soginu kringum skipið, þegar það sykki. Þess vegna var mér það Ijóst, að ég yrði að láta fyrirberast í stýrishúsinu. Ég þóttist viss um, að skipið kæmi aftur upp á yfirhorðið, þótt ekki yrði það nema sem snöggvast, og þá fengi ég ef til vih færi á að bjarga lífinu. Þegar ég liugsa um, það núna, er ég undrandi yfir þvi, að ég skyldi geta hugsað svona rólega á þessari stundu. Hurðin á stýrishúsinu var á hjörum og opnaðist inn í stýrishúsið. En hurðin á vélarrúminu og liá- setakáetunni opnuðust úl á þilfarið. Ég held, að þar sé að finna ástæðuna fyrir þvi, að hinir gátu ekki bjargað lífinu. Mér datt i liug, að þrýsting- urinn utan frá, þegar skipið sykki, myndi sprengja upp dyrnar, og ég myndi annaðhvorl drukkna þarna inni eða mér myndi skola út. Það var aðeins um eitt að ræða, og ég gerði það. Ég varð að neyta allrar orku til þess að varna þvi, að sjórinn kæmist inn. Ég þrýsti bakinu á hurðina. Húsið var aðeins

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.