Sjómaðurinn - 01.08.1941, Síða 25
SJÓM AÐURINN
17
cOíroÆíð af sÆípí vecj7ia hjczfrúav:
JÓMAÐUR sagði mér þessa sögu:
Eg liafði lenl í Ástralíu, «g eftir að liafa
verið þar á flækingi í meira en ár, var mig farið
að langa til að komast nær gamla landinu. Eg réði
mig því á gamall barkskip í Melbourne. Það álli
að fara til Nýja-Sjálands og taka þar liveiti, sem
átti að fara lil Evrópu. Er við konxum til ákvörðl
unarstaðarins, bæjarins Lyttleton, struku tveir af
skipshöfninni, og þar sem tveir höfðu einnig
strokið i Melbourne, þorði skipstjórinn ekki að láta
skipverja lialda vörð á næturna, lieldur lét hann
stýrimennina báða gera það til skiftis. Hann var
jafnvel hræddur um, að hann myndi missa alla
skipshöfnina.
Þrátt fyrir þetta átti liann eftir að missa enn
einn mann. Þetta var kornungur maður, ættaður
þaðan sem skipið var. Ástæðan fyrir því, að hann
vildi ólmur strjúlca, var sú, er nú skal greina:
Annar stýrimaður sagði honum einn morgun-
inn, að einkennilegl alvik liefði horið fyrir sig þá
uni nóttina. Annar stýriniaður var á gangi á þil
farinu, þegar liann þóttist alll í einu sjá unga
manninn sitjandi uppi i stórmastrinu og liorfa
niður á þilfarið. Annar stýrimaður sagðist hafa
kallað upp til lians og spurt liann hvað hann væn
að gera þarna, en hann fékk ekkert svar, og er
hann gætti betur að, sá hann engan i stórmastr-
inu. Fór stýrimaður nú að athuga þetta nánar, og
fann liann unga mannin, sem hafði frívakt, stein-
sofandi í rúmi sínu.
Unga manninum þótti þetta dularfull sýn og
taldi víst, að hann mundi einn daginn detta ofan
úr stórmastrinu og drepa sig. Vildi hann því fyrir
alla muni strjúka af skipinu, til að bjarga líf sínu.
Hann ákvað líka að gera þella, og bað okkur,
skipsfélaga sína, að koma ekki upp um sig. Hann
sagði okkur að móðir sín væri ekkja, og væri hann
einkasonur liennar, þar sem tveir bræður lians.
sem höfðu verið sjómenn, liefðu slrokið af skip-
um sínum í erlendum liöfnum og ekkert liefði
spurst til þeirra siðan.
Svo var það eilt kvöld, þegar við höfðum fylll
skipið og ætluðum að fara að leggja af stað til
Falmouth, að hann trúði okkur fyrir því, að þá um
nóttina ætlaði hann að framkvæma flótta sinn.
Við lágum yztir i allmiklum skipaflota. Næst okk-
ur voru nokkur glæsileg ensk skip, nýmáluð og
líguleg. Næst fyrir utan okkur lá barkskipið „Ro-
éújómaður, ser/t vída ftefur far-
íd segír frá u7igum sjómanní,
sem ffúdí af sf íjrí sínu.
man Empire“, með Cæser-líkneski i stafni, og aft-
ur af þvi lá fagurt fjórmastrað skip, „Persian“,
með líkneski af fagurri konu í slafninum, og virt-
ist hún í fullri líkamsstærð. —
Pilturinn færði sig nú i eins mikið af fötum og
liann mögulega gat. Síðann kvaddi hann okkur
með mestu virktum og lagðist út al' i rúmið sitt.
Við hinir lögðumst líka fyrir, en enginn gat sofn-
að. Eflirvtentingin logaði i okkur öllum, allir voru
ákafir i að sjá livernig ævintýri piltsins myndi
lykta.
Klukkan rúmlega 11 sáum við að pillurinn lædd-
ist burtu með skóna i annari liendinni. Ilann stað-
næmdist við dyrnar, þvi að fyrsti stýrimaður gekk
fram og aftur um þilfarið skammt frá dyrunum.
Veðrið var dásamlega kyrrt, Himininn var lieiður
og tunglið fullt. Við sáum félaga okkar gægjast úl
um dyrnar og híða tækifæris. Allt í einu skauzt
liann út, og' nú flykktumst við að glugganum, lil
að gela betur fylgst með atburðum. Það leið góð
slund, þar til við sáum félagann vera kominn á
hafnarbakkann og var hann að selja á sig skóna.
Hann hafði skriðið i land á köðhmum. En nú kom
stýrimaður auga á hann. Eins og tígrisdýr stökk
hann niður á bakkann og reyndi að lcróa piltinn
inni, og nú byrjaði spennnadi eltingaleikur. Pilt-
urinn var ungur og léttur á sér, en stýrimaðurinn
kominn til efri ára og feitlaginn, og leikslokin voru
því fyrirfram viss. Pilturinn slapp. Stýrmaðurinn
kom móður og másandi um borð. Ilann gekk
rakleill að káetunni, og við hurfum í „kojurnar“.
Allt var dauðakyrrt. Stýrimaðurinn gekk að
„koju“ piltsins, leit i hana og tók síðan ferðakistu
strokumannsins. Þegar hann var farinn, sagði
seglasaumarinn: „Ef þeir ná honum, þá er það
ekki okkur að kenna. Við höfum góða samvizku.
Ef við liefðum komið upp um liann, þá hefðum
við getað sakað okkur um það, ef eitthvað slys
liefi komið fvrir hann á heimleiðinni. Og hann
hafði sannarlega fengið aðvörun frá forsjóninni.“
Næsla dag var strokumaðurinn tilkynntur til
lögreglunnar, og samstundis kom heljarstór lög-
Framh. á bls. 20.