Sjómaðurinn - 01.08.1941, Side 27

Sjómaðurinn - 01.08.1941, Side 27
SJÓMAÐURINN 19 Flaggskip Columbusar, Santa-Maria. Nákvæm endur- bygging eftir lýsingum. dasklaustursins, sem löngu er komið í eyði, þar se niliann dvaldist yfir helgi hjá kónginum og sagði slíkar tröllasögur af landafundum sínum, að liirð- snáparnir stungu hæversklega upp á því, að mann- inum væri fylgt til dyra. 1 Palos sáum við höfnina, sem, flotinn lagði af stað úr árið 1492. Við dvöldum i viku í Sevilla, þar sem við skoð- uðum bóka og skjalasöfn, tvo daga i hinni fall- egu borg Cadiz, en þaðan lagði Cólumbus af slað í aðra ferð sína, og við lögðum líka þaðan af stað út á Atlantshafið. Og það var okkur ekki kiun- voðalaust, að Cólumhus fór þessa ferð á skemmri tíma en við! Árið 1492 brotnaði stýrið á Pinta, skipi Cólumbusar, á leið til Kanaríeyja. Marie Otis fór sömu leið og varð að fara til Casablanca til við- gerðar, en Capitana fór til Madeira og var þar i viku. Síðasta heimsókn okkar á Gamla landinu var Gomeraeyja, sem er ein af Kanarieyjunum — Capitana á höfninni í Funchal, Madeira, en þar kom Columbus i fjórðu vesturför sinni. en þaðan lagði Cólumbus af stað út á hið ókann- aða haf. í 24 klukkutíma, eða þangað til við vor- um komin 100 mílur út á haf, sáum við Teneriffe í baksýn, en svo sáum við ekki land í 20 daga. Frá Kanarieyjum, til Trinidad fórum við sömu leið og Cólumbus í þriðju ferð sinni árið 1493. En hve fagurt er á þessum suðlægu eyjum! Stjörn- urnar tindra í allri sinni fegurð og alltaf koma ný og ný stjörnumerki í ljós, sólroðin góðviðrisský og stöku sinnum liressandi regnskúrir, torfum flug- fiska spretta upp af hverri báru og ótal tilbrigði sólarlagsins og uppkomu mánans. Og á þessu auða hafi, sem vegna styrjaldarinnar sást hvergi segl á, fremur en á dögum Cólumbusar, gat gripið mann sama tilfinningin og sjómenn Cólumbusar, sem trúðu á orð foringja síns, að auður og metorð biðu þeirra fjarst úli við sjónhringinn. I>an 12. nóvember sáum við þrjár liæðir Trini- dads, nákvæmlega eins og Cólumbus lýsti þeim. Yið Margaritaeyjuna fór Capitana út af leið Kól- umhusar og fór þvert yfir Darienflóa til Panama- strandar. Þar kom fánaskip Cólumbusar víð i fjórðu ferð hans, er hann var að leita að sundi, sem hvergi var til. Þar fundum við fjölda kóral- evja, skjólgóðar hafnir, hitabeltisskaga með blómguðum trjám, himingnæfandi fjöll og San Blas-Indiána, hina einu innfæddu menn, sem látn- jr hafa verið óáreittir frá j)ví Cólumbus fann j)á. Það voru þeir, sem fylgdu Balhoa vfir eyðið, gegn- um fenskóga, sem, enginn hvítur maður þorir að nálgast nú. Við fengum ágætt veður i lokaferðinni frá Costa Bica til Jamaica. Þar fundum við staðinn, þar sem Cólumbus lauk fjórðu og merkustu ferð sinni og skip hans, Capitana, fékk að fúna niður. ' r-v^'-vr’ C7"'— ■____________ Indíánastúlka frá San Blas um horð í Capitana.

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.