Sjómaðurinn - 01.08.1941, Síða 31
s JÓMAÐURINN
23
in nöfn landvættanna: Gammur, Dreki, Jötunn,
Harðfari. En því næst hófust keppnirnar.
Kappróðurinn. Keppt var i tveimur syeitum,
af gufuskipum og vélbátum. Verðlaun voru
^Kiskimaður" Ásm. Sveinssonar, á eirplötu, sem
Morgunblaðið gaf til verðlauna. Verðlaun í vél-
bátaflokknum var June-Munktell-bikarinn, gef-
inn af Gísla J. Jolinsen og keppt um liann nú
í fyrsta sinn. Róin var 1000 metra vegalengd.
Urslit urðu fyrir vélbáta: „Sæbjörg“ 5 min, 3
sek. „Liv“ 5:5.8 og „Vestri“ 5:6.2. — Gufuskip:
)5Arinbjörn“ 4 mín. 54.8 sek. „Gyllir“ 4:56.8 og
»Sigríður“ 4:59.8.
Svo vildi til, að skipsmenn af „Karlsefni“
reru án keppinauta og urðu mistök á því að
tíminn yrði tekinn. Mörgum J)ótti, að „Karls-
efnis“-menn befðu róið svo vel, að þeir myndu
liafa orðið framarlega og' var því ákveðið að
veila þeim beiðursverðlaun, lárviðarsveig.
L.v. „Sigríður“ var bandbafi skjaldarins frá
því i fyrra.
Reipdrátturinn fór fram að loknum hátíða-
höldum á Iþrótlavellinum. Keppendur voru 8
nianna sveitir af „Jóni Ólafssyni“ og „Garðari"
frá Hafnarfirði. Báðar sveitir drógu prýðisvel
°g stóð fyrri dráturinn yfir í 21/2 mínútu, en
sá seinni i tvær mínútur. Sigruðu Garðarsmenn
1 bæði skiptin, og þurfti því ekki að draga í
þriðja sinn. Verðlaunin voru bikar, sem gefinn
er af veiðarfæraverzlunum i Reykjavík. Hand-
hafi var „Jón Ólafsson“.
Stakkasundið. Synt var 100 m. leið og voru
keppendur í öllum sjóklæðum. Keppt var um
hikar, sem Sjómannafélag Reykjavíkur gaf.
Handbafi var Vigfús Sigurjónsson. Úrslit urðu
þau, að fyrstur varð Ingþór Guðmundsson frá
Keflavik á 3 mín. 6.3 sek. Annar varð Erlingur
Klemenzson á 3:21.6 og þriðji Markús Guð-
biundsson á 3:32.2.
Björgunarsundið. Keppt var um bikar, sem
Útgerðarmannasambandið brezka gaf Útgerðar-
uiannasambandi íslands til verðlauna í sjó-
'Uannaíþróltum. Synt var 25 metra út og aftur
metra í land, eða samtals 50 metra. Fyrst-
llr varð Markús Guðmundsson á 1 mín. 16 sek.,
a|uiar Loftur Júlíusson á 1:16.5 og þriðji Vig-
Uis Sigurjónsson á 1:20.2. Vigfús var bandbafi
hikarsins frá í fyrra, en þá sigraði lnmn bæði
1 stakkasundi og björgunarsundi.
kessi dagur varð lil mikils sóma fyrir sjó-
Uienn og fulltrúa þeirra i stjórn dagsins, þó að
ýuisar umbætur megi vitanlega gera. Víða úti
um land fóru fram mikil bátiðaböld og liafa
þau alls slaðar tekizt mætavel.
„Barningsmenn“ lieitir ný bók, sem kom á
bókamarkaðinn á sjómannadaginn. Höfundur-
inn er Guðmundur Gíslason Hagalín. Tileinkar
bann bókina sjómannastéttinni og gaf liandrit-
ið sjómönnum á Isafirði, en þeir selja bana til
ágéiða fyrir sundlaugarsjóð Isfirðinga, en þeir
bafa sérstaklega beitt sér fyrir því máli. Þessi
bók fjallar, eins og nafnið bendir til, um sjó-
menn og sjómennsku, og' eru í lienni nýjar og
gamlar sögur og sögubrot, sem þessi vinsæli
höfundur hefur skrifað.
MÁL SJÓMANNASTÉTTARINNAR Á ALÞINGl
Sjómannaskólinn.
Frumvarp um byggingu sjómananskóla fluttu
þeir Sigurjón Á. Ólafsson og Erlendur Þor-
steinsson. Var mánuður liðinn af þingtíma, er
frv. kom fram. Málið fór lil sjávarútvegsnefnd-
ar E. d. og fékk þar greiða og góða afgreiðslu.
Hafði skólastjóri Stýrimannaskólans verið
kvaddur á fund bennar og eftir bans tillögum
farið um ýmsar breytingar á frv. Auk þeirra,
sem nefndin var ákveðin að gera á því. Nei'nd-
aráliti skilaði bún 2. apríl. Málið kom til um-
ræðu 7. s. m. Flutti frsm. nefndarinnar, Ingvar
Pálmason, ítarlega ræðu um nauðsyn á bygg-
ingu nýs skólaliúss.
Málið var síðan tekið af dagskrá, samkvæmt
beiðni alvinnuinálaráðberra. Leið svo fram lil
6. maí, að málið fékkst tekið á dagskrá á ný
og voru þá samþ. allar breytingartillögur nefnd-
arinnar með 9 og 10 atkvæðum sambljóða og
frv. einnig. 3. umræða var 9. sama mán. og' fór
málið þá til N. d. Sjávarútvegsnefnd þeirrar
deildar skilaði nefndaráliti 13. maí og var
nefndin sannnála um að mæla með frv. ó-
breyttu. Frv. var síðan samþ. við 2. umr. í þeirri
deild af meginhluta þingmanna. Málið var síð-
an ekki tekið á dagskrá samkv. beiðni atvinnu-
málaráðberra fyr en 10. júni, eí'tir að 6 þing-
menn böfðu kral'ið málið á dagskrá.
Var þá samþ. dagskrá lrá atvinnumálaráð-
berra með 15 atkv. gegn 9, með þeim rökstuðn-
ingi, að málið væri ekki nægilega undirbúið og
skyldi ríkisstjórnin leggja frv. fyrir næsta þing
um málið.
Við afgreiðslu fjárlaganna lagði sami ráðberra
til, að á árinu 1942 skyldu veittar 500 þús. kr.
lil byggingu skólans. En tók þá tillögu aftur og