Sjómaðurinn - 01.08.1941, Side 32
24
S JÓMAÐURINN
breytti lienni í heimild lianda ríkisstjórninni.
Tillagan var þó tekin upp og fékk hún aðeins
9 atkv., en 16 greiddu atkvæði gegn henni, þar
með ráðherran sjálfur. Heiinildin var liins veg-
ar samþykkt.
Þvi her ekki að neita, að framkoma atvinnu-
málaráðherra er vægast sagl einkennileg i máli
þessu. Málið tafið í þinginu þrátt fyrir eindreg-
ið fylgi og að síðuslu er það drepið, og heim-
ild um fjárveitingu sett í slaðinn, sem enginn
getur sagt um hvort notuð verður. Margt getur
skeð, sem torveldar það á tímum eins og þeim,
sem nú standa yfir. Ef frv. liefði verið sam-
þykkt, var skyll að undirhúa málið á allan hátt
og byrja á framkvæmdum, þólt ekki liefði tek-
izt að Ijúka verkinu. „En hálfnað er verk þá
hafið er“, segir máltækið. Þessi lausn málsins
vekur ugg lijá mörgum, að skólamálinu sé siglt
í strand um ófyrirsjáanlegan tíma.
Stríðstryggingafélög.
Á þeim lögum var gerð sú hreyting, fyrir há-
værar kröfur útgerðarmanna, að ekki er skylt
að bæta slys sem stríðsslys, er orsakast af ósönn-
uðum orsökum. Þó skal dómur skera úr að live
miklu leyti stríðsorsök kann að hafa valdið
slysinu, að nokkru eða öllu leyti. Þetta gildir
þó ekki um skip, sem sigla á milli landa. Tókst
að afstýra því, undir meðferð málsins í þing-
inu, að þetta ákvæði næði til þeirra einnig.
Stríðstrygging sjómannanna.
Á þeim löguiii var gerð sú breyting, að ákveð-
ið er iðgjald, sem greiða ber fyrir stríðstrygg-
ingu á fiskiskipum hér við land, miðað við 4
rúmlesta skip. Er iðgjaldið ákveðið 4 kr. á viku
á mann. Það, sem unifram er, greiðist úr ríkis-
sjóði, og er þá reiknað með jafnhárri uppliæð.
Fiskveiðasjóður íslands.
Sú breyting var gerð á þeim lögum, að mjög
veruleg aukning var gerð á framlagi til sjóðs-
ins og bonum því gert kleift að styðja skipa-
kaup og skipabyggingar meira en verið hefur.
Stríðsgróðinn og nýbyggingarsjóður.
í sambandi við skaltalögin bar Alþýðuflokk-
urinn fram þá tillögu, að nokkur hluti stríðs-
gróðans skyldi lagður í sjóð, sem vera skýldi
til endurnýjunar skipaflotans. Var tillaga þessi
samþykkt nokkuð breylt til hins lakara. Að
öðru leyti var skattalögunum breytt til liags-
bóta fyrir láglauna. og milllistéttarfólk. Auk þess
sem skattfrelsi útgerðarinnar var afnumið og
stríðsgróðaskattur settur á.
Á alþjóðar kostnað.
1 vetur skrifuðu stéttarfélög sjómanna ríkis-
stjórn, um það leyti, er „Fróða“-slysið átti sér
stað, og beindi þeirri tillögu lil liennar, að is-
lenzkir sjóménn, sem færust af stríðsvöldum og
hlytu greftrun í íslenzkri mold, yrði gerð á al-
þjóðar kostnað. Ríkisstjórnin svaraði þessu
nokkru síðar með bréfi til stéttarfélaganna og
tjáði sig þessu samþykk. Félst í þessu lieiður
og viðurkenning til íslenzku sjómannastéttar-
innar fyrir þær fórnir, er hún færir þjóðinni
á yfirstandandi tímum.
Viktun á síld.
Snemma á þinginu flutti þm. ísfirðinga, F. J„
breytingar á lögum um viktun á síld, sem linigu
i þá átt, að öll síld, sem fer til vinnslu i verk-
smiðjur skuli hér eftir vegin. Mál þetta fór '
gegnum neðri deild, gegn lílilli andstöðu. Sjáv-
arútvegsnefnd Efri deildar mælti með málinu.
En þá skeður það, að málið fæst ekki útrætt
í deildinni — Þess nná geta, að engin lög eru um
mælingu síldar, þvi ákvæði þaraðlútandi voru felld
úr gildi 1930. Réttur seljanda síldar, ef liann lcærir
yfir röngu máli, er þvi sennilega enginn til. Á þetta
var bent undir meðferð málsins í Efri deild.
Annars er mál þetta mikið hagsmunamál út-
vegsmanna og fiskimanna, er selja síld til
vinnslu, svo og sjómanna, sem taka aflaverðlaun,
því það mun i almæli, að fenginni reynslu und-
anfarandi ára, að mæling sú, sem viðhöfð hefir
verið við flestar einka-verksmiðjur í landinu,
taki allt að 10% meiri síld af seljendum en þar
sem hún er vegin. Enda er verðlag vinnslusíld-
ar miðað við vegna síld, 135 kg. mál, og má því
sjá livert hagnaðurinn rennur hjá þeim, sem
mæla síldina.
ORLOF.
Frh. af bls. 4.
frá störfum á vissum tímum árs. Leggi ríkis-
stjórnin málið siðan fyrir næsta Alþingi i því
formi, sem henni þykir henta.“
Með samþykkt þessarar tillögu er kominn
skriður á málið, því að vænta má, að þau fé-
lagasambönd, sem tillagan greinir, sýni máli
þessu skilning og dragi ekki úr liömlu að gera
tillögur sínar, og þá á þá lund, sem íslenzkum
verkalýð til lands og sjávar má verða til veru-
legra hagsbóta og ánægju.