Útvarpstíðindi - 07.11.1938, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 07.11.1938, Blaðsíða 3
ÚTV ARPSTÍ ÐINDI 51 ÞORSTEIHN ö. STEPHENSEN: KA3 MUNK OG „ORÐIO" Fyrsta, stóra leikritið, sem útvarpið flytur á þessum vetri, verður »Orðið« eftir danska leikritaskáldið Ka.i Munk. Er það f fyrsta ginn, sem út- varpið tekur til meðferðar verk eftir þenn'n höfund. Kaj Munk er prest- ur í Vedersö á, Vestur-Jótlandi. Hann er fæddur á Lálandi árið 1896, missti ungur foreldra sína og var tekinn í fóstur af góðu fólki, sem setti hann til mennta. Iiann byrjaði ungur að gefa ,sig við ritstörfum jafnhliða nám- inu, en sneri þó fyrst, af alvöru inn á þá braut, eftir að hann hafði tekið við prestsembætti. Kaj Munk valdi sér þegar í upp- hafi leikritsformið. Það er í fullu samræmi við þann eldlega kraft, sem er einkenni hans, að hann velur sér það form, sem hann veit, sterkast og áhrifamest til túlkunar þvv máli, sem liann vill ræða við samtíö sína — velur leikritið, hið lifandi talaða, orð. - ■ Það er kunnara en frá þurfi aö segja, að í Danmörku hefir leiklistin ávallt verið í miklum metum og á öllum tímum hefir hún átt ágæturn mönnum á að ,skipa(, sem hafa helgað henni krafta sína og stuðlað að því, að hún hefir orðið sá veigamikli þátt- ur í menningarlífi Dana, sem hún er. Þessi skilyrði eru auðvitað óhjá- kvæmileg til þesjs, að gáfaðir rithöf- undar sjái sér nokkurn hag í því að velja leikritið fremur en annað form. Þar sem þa,u eru ekki fyrir hendi, Hryyijólfur Jóhannesson. þarf ekki að vænta þess, að fram korni spámenn í leikritagerð. Síðan fyrsta leikrit Kaj Munks, (En Idealist.) kom út og var leikið, en það var árið 1928, hefir, að ka'.la, ekkert augnablik verið hljótt, um, hann, held- ur sívaxandi gnýr. Eins og vænta má urn hvern þann rithofund, sem kveður sér hljóðs með jafn djörfum orðum og sérstæðum. myndugleik eins, og hann, hafa; þeir landar hans og aðrir, sem, leggja orð í belg um bók- menntir o,g listir, deilt, um hann af miklum hita. Leikrit, hans, hafa sætt mjög misjöfnum dómum, sumum ver-

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.