Útvarpstíðindi - 07.11.1938, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 07.11.1938, Blaðsíða 5
tjTVARPSTIÐINDI 53 h’agnar Kvaran. Gestwr Pálsson. skuldaða og’ óverðskuldaða, rnunu þeir nú vera fáir orðnir, sem ekki viður- kenna, að Kaj Munk sé frumlegui gáfum"ður og gæddur snilligáfu sem leikritaskáld. . Þ. ö. St. Sigurjón Guðjónsson prestur að S' urbæ á Hvalfjarðarströnd liefir snúið »Orðinu á íslenzku. Hlutvcrliin eru þcssi: Mikkel Borgen (eldri): Þorsteinn ö. Stephensen. Jóhannes Gestur Pálsson Mikkel synir hans: Valur Gíslason Andrcs Alfred Andrésson Pétur skraddari: Friðfinnur Guðjónsson Bandbul, sóknarprestur: Brynjólfur Jóhannesson Læknirinn: Ragnar Kvaran Inga: Arndís Björnsdóttir Kirstín: Marta Indriðadóttír Anna: Alda Möller Þorsteinn ö. Stephensen sér um framsetningu leiks þessa. Þ. ö. St. er orðinn vinsæll meðal þjóðarinnar, ekki aðeins sem sérlega viðfeldinn þu’ur, heldur einn.'g fyrir stirf sin í þágu leiklistar i.tvarpsins, Mun þvi mega gera sér góðar vonir um þenn- an leik. Leikurinn gerist í sveit. í Dan- rnörku. Persónur eru, eins og íður er getið, cðalsbóndinn á Borg, synir hans þrír cg' tengdadóttir. En auk bess koma: þar við sög'u Pétur skraddari, sem er fulltrúi fyrir stefnu Heima- trúboðsins og andstæðingur Mikkaels bónda í trúarefnum, sem er Grundt- vigssinni. Auk þess koma fram lækn- irinn, ,sem er fulltrúi vísindanna og Frh. á bls. 59.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.