Útvarpstíðindi - 07.11.1938, Blaðsíða 15
ÚTVARPSTIÐINDI
63
blóm«, »skipta út á við«, »hafa dóm-
ara« o. s- frv. — Til þessa ætti að fá
valinn mann, t. d. Jón Eyþórsson eða
Helga Hjörvar — já eða segjum Sig'-
urð Einarsson, sem kvað vera hinn
rcskasti dansmaður! Svo vil ég rétt
b.eta við (án þe.rs þó ég viti, hvort ég
er a.ð segja sa,tt) , að útvarpsdansleik-
ir, einmitt í þessum, dúr, eru algengir
erlendis, og ætti því útvarpsráð að
vera ófeimið við að taka þetta upp
hér, þar sem það getur stuðst við er-
lendai fyrirmynd!
Iíaukur í horni.
tiTVARPSTíöINDI
koma út vikulega að vetrinum, um 30 hefti
á ári, 16 bls. hvert. Verð kr. 4,80 árgang-
urinn. 1 lausasölu kostar heftið 25 au; a,
en fastir áskrifendur fá heftið fyrir aö-
eins 16 aura, ef greidd eru minnst 10 hefi '
í einu fyrir fram.
Ritstj. og ábin.: Kristján Priðriksson,
Sjafnargótu 5. Simi 3838.
lítgefandi li. f. Hlustnndinn
PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR
Bafgeymavinnustoía vor í Lækjar-
götn 10 B annast hleOslu og við-
gerdir á vidtækjarafgeymuin---
Viðtækjaverzlun Ríkisins
\