Útvarpstíðindi - 07.11.1938, Blaðsíða 14

Útvarpstíðindi - 07.11.1938, Blaðsíða 14
62 ÚTVARPSTIÐINDI Raddir hlustendanna. Frh. af bls. 55. læknandi böl, sem hljóti að fylgja mannkyninu? Eða kemur þar til greina pólitísk og persónuieg lilut- drægni, sem sniðgengur það, er mið- ur fer í fari samhérja. Hvernig væri íyrir þau Sólveigu cg Guðbrand og aðra þá, gem eru gæddir svo ri'kri fegurðarkennd og menningarvand- lætingu, að þau bæðu útvarpið fyrir aðfinns'ur sínar um blöðin, málvill- urnar, smekkleysurnar, rætnina og saurkastið, s,em Reykjavíkurbær og allur landslýður verður daglega að standa fyrir úr þeim áttum? Sörli. Ráðlegging. Nú þegar vetrardagskráin er að hefjast og þar með leikrit útvarps- ins, vil ég leyfa mór að gefa leiklist- arráðunautunum smá bendingu. Hún er í fæstum orðum þessi: Gætið þess að velja ekki útvarpsleiki með mörg- irm leikendum, nema því aðeins að raddir þeirra séu því auðkennilegri hver frá annari. — Mér hefir oft, fundizt mjcg erfitt að halda hinum ýmsu persónum, sundurgreindum í huganum, ef þær eru margar, þegar ekkert er heldur til að átta sig á nema röddin. B. Þ. Ath. I þessu saimbandi vilja Ot- varpstíðindi aðeins minna á, að þau vandkvæði, sem hr. B. Þ. bendir þarna; réttilega á, hafa verið mikið tekin til greina í leikritavali útvarps- ins hingað til. En, þó er það mjög slæmt, að geta ekki flutt égæta leiki, aoeirs vegna þess, að nokkuð margir leikendur eru í þeim. Útvarpstíðindi vilja svo nota tæki- færið til að »mæla með sér sjálf« — eins og sagt er að allar goöar vörur geri —- með því að gera aér far um að birta framvegis leikendasikrár. myndir af leikurum og e. t. V. stund- um nokkra höfuðdrætti úr leikritun- um. Ætti það að geta bætt að nokkru úr vandkvæðum þeim, sem hr. B. Þ. .bendir á. Jafnframt mun þessi aó- stcð Útvarpstíðinda bæta aðstöðu út- varpsins til að flytja, stór leikrit með mörgum leikendum. 0 tvarps-dansleikir. 1 nágrannalöndunum heyrum við oft tdað um, nokkuð sem heitir »Radiobal«, en ég minnist. ekki að hafa heyrt þess getið hér. En það er einmitt það, sem okkur vantar. Við þurfum að fá reglulegt ball í útvarp- ið. Það er ekki nóg að fá eitthvert hölvað garg af útlendum plötum. Nei, burt með allan plötuslátt! Við verð- um að fá lifandi músik, iifandi foöll. Hvað sjegið þið t,. d. um það, að haldnir væru útvarpsdansleikir, þar sem, fengnir væru góðir haimoniku- snillingar ásamt leikendum fleiri hljóðfæra,, og þeir fengnir til að spila og syngja fyrir dansinum reglulega fjörugt? Svo ætti auðvitað Þorsteinn ö. eða Ragnheiður að kynna hljófæra- leikarana og hljóðfærin fyrir fólk- inu jafnóðum og segja svo nokkur vel valin orð til fjörgunar inn á milli. Þá ætti einhver, sem hefði málfæri í góðu lagi að stjórna marzi upp á gamla móðinn. Láta »telja«, »hafa

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.