Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Blaðsíða 12

Útvarpstíðindi - 03.04.1939, Blaðsíða 12
ÚTVARPSTÍÐINDI Eiríkur Ormsson: IJm liledslustödvap Útvarpstíðindum hafa borizt all- margar spurningar utan af landi um hleðslustoðvar, ýrmist vindknúnar eða vatnsknúnar. 1 eftirfarandi grein er leitazt við að svara þessum spurn- ingum að nokkru og jafnframt gefn- ar bendingar um, hvaða upplýsingar spyrjendur þurfa að gefa, svo að unnt sé að svara spurningum þeirra, svo að gagni komi. ★ Pað er aðeins um tvennskonar afl- gjafa að ræða fyrir hleðsluna, þ. e. vatns- eða vindorku, þegar ekki næst til stærri rafstöðva. Alla jafna er auð- velt að sjá, hvort, af þessu tvennu komi fremur til greina. Þar, sem sléttlent er og engir fall- lækir við hendina, verður vindorkan rétti aflgjafinn. Pær vindaflsstöðvar, sem cru mest útbreiddar hér á landi sem hleðlslustöðvar, eru hinar gvo- nefndu xDvergur Wt. 6/75«, smíðað- ar fyrir Ríkisútvarpið af firmanu Bræðurnir Ormsson, Reykjavík. Þess- ar stÖðvar nægja til hleðslu fyrir allt in, sérstaklega af hinu opinbera, »þvi Reykjavík hefur sprottið upp eins og gorkúla á haugi og er ennþá hálfgerð- ur óskapnaður. en framtíö hennar veltur á, að hægt verði að gera menn úr ungu kynsJóðinni«. Svo kveð ég þennan sístarfandi brautryðjanda og vin barnanna og tek .strætisvagninn til Reykjavíkur, sem blasir við eins og eitt ljóshaf í mildu húmi vorkvöldsins. 388 að 15 útvárpstæki, miðað við að hver notandi hafi t.vær rafhlöður. Senni- lega verða þessar stöðvar þó hafðar nokkuð stærri í framtíðinni (fyrir 20 -30 tæki). Er þaðl gert með tilliti til hinnar öru útbreiðslu útvarpstækja í ýrnsum byggðalögum landsins. Þess- ar vélar hefur Ríkisútvarpið selt til notenda fyrir kr. 300,00.Er það sem næst hálft verð þeirra, en hinn hlut- ann hefur Ríkisútvarpið greitt sem styrk til kaupendanna. Þar sem aftur á móti eru smá íall- lækir nærri bæjum, verður senni- lega hagkvæmara að beizla þá. Sá, sem óskar eftir verðtilboöi í vatnsafls- stöð, hvort heldur er í stærri eða smærri stíl, getur gefið hagkvæmar upplýsingar með því að svara eftir- farandi spurningum: Hvað er öll fallhæðin margir metr- ar? Hvað er vatnsmagnið margir lítr- ar á sekúndu? Hvað þarf langa pípu til að ná fall- hæðinni? Hvað er löng leið heim að bænum frá bugsuðu vélahúsi? Er hugsað vélahússtæði öruggt fyr- ir snjó- eða vatnsflóðum? Hefur viðkomandi skilyrði til aðbúa sjálfur til vatnspípuna, og hefur hann símastaura í línuna heim? Loks fara hér á, eftir leiðbeiningar í vains- og hallamælingum. Mynd I sýnir kassa, sem er að stærð 30x30x40 cm. innanmál. Rúm- ar hann um 36 lítra af vatni. Þenn-

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.