Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Page 2
ÚTVARPSTÍÐINDI
Börnunum varð svarafátt, svo aö
klerkur anzaði sjálfum sér og sagði:
»Lífsins kóróna, það er fallegt höf-
uðfat, sem kóngar bera«.
1 boöi í Reykjavik.
J’ekkt frú hér í bænum, snýr sér að
Freysteini Gunnarssyni skólastjóra,
sem þar var staddur og segir af mikl-
um fjálgleik:
»Miklar þakkir eigið þér skyldar,
Freysteinn, fyrir orðabókina yðar. Ég
meina fyrir það, hvað lítið er af klúr-
um orðum í henni. Það er þá ein-
hver munur eða hjá honum Sigfúsi
Blöndal. Svoleiðisi finnst mér nú bara
að ætti ekki að prenta,«.
Freysteinn er enginn ofstopamaður
og fór sér að engu ótt. En boðsgest-
ina setti hljóða og biðu þeir eftir svari
Freysteins — og loksins; sagði, hann,
ósköp lágt: »Svo þér voruð að gá au
slíkum orðum, frú«.
Séra Eggert, prestur að Vogsósum,
var eitt sinn að spyrja börn í kirkju:
»--------og frelsarinn ætlar að
gefa okkur lífsins kórónu, — hvað
er lífsins kóróna?«
Heyrt; í útvarpi frá Hollywood.
1 dómarasalnum.
Dómarinn: »Nafn yðar, með leyfi?«
Ákærða: »Gloria Amor«.
Dómarinn: »Eruð þér giftar?«
Ákærða: »Venjulega«.
Ungur rithöfundur rnætti nýlega
vini sínum í Austurstræti.
Vinurinn: Ég keypti í vikunni sem
leið þessa nýútkomnu bók eftir þig.
Rithöfundurinn: »Nú, svo það varst
þú«.
Á Raufarhöfn var eitt sinn rætt um
það í sumar, að veðurspáin. ætlaði.
ekki að rætast hjá Jóni í dag'.
Þá kvað Sigurður Árnason, verzl-
unarmaður þar:
Mikill liggur munur í
maður og guð að vera.
Annar getur upp á því,
hvað ætli hinn að gera.
Rafgeymavinnustofa vor í Lækjar-
götu 10 B annast hlcðslu og við-
gerðir á 'viðtækjarafgcymum-
Viðtækjaverzlun Ríkisins
2