Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Page 4
ÚTVARPSTÍÐINDÍ
mikið inn um hinn gluggann, þar sem
fyrirlestrarnir eru fluttir, því það
gæti e. t. v. valdiþ truflunum.
— Þér eruð auðvitað ekki »nervcs<.
lengur?
— Nei, það er allt. búió að vera,
eða það skulum við segja a. m. k.
Það dugar ekki að láta slíkt á sér
festa til lengdar. Ég geri mi,tt bezta,
verð fegin vinsamlegum bendingum
um starf mitt, tek öðru með ró ......
og læt það verða sem vill.
— Hvað hafið þér svo fleira til að
segja mér?
— Eins og þér heyrið, hef ég í
rauni,nni ekkert að segja, sem ekki er
heldur von. Mér finnst, varla, að þér
getið ætlast til þess af mér, a, m. k.
s,egi ég ekki fleira., ef þér ætlið að
halda áfram að skrifa það niður jafn-
óðum.
Ég tek athugasemdina til greina og
legg niður vopn (þ. e. a. s. skriffær-
in) og úr því fara samræðurnar að
ganga, betur. Við tölurn saman um
alla heima og geyma, því starf ung-
frúarinnar er nú ekki annað en skipta
um plötu við og við. —-----En allt í
einu gefur hún merki, um, að nú sé
rétt að tala varlega. Hún bendir á
hina sex feta háu eikarklukku, sem
daglega slær fyrir alla þjóðina. Við
sjáum, að dagskrárlok eru í aðsigi.
Daman sezt í stól sinn við þularborð-
ið, sem er yfirdekkt grænu flaueli.
Ég sé hana, færa tij einhvern. takka
á borðinu. Mér virðist. hún allt í einu
verða eitthvað annarleg á svipinn.
Hún ber höfuðið hátt og virðist horfa
langt út í einhvern endalausan
fjarska. Hvarflar nú e. t. v. hugur
hennar eitthvað iangt í burtu, kann-
ske norður á Hornstrandir eða austur
„EY5AN GRÆNA"
Erindi Knúts Árngríms-
sonar um Irland 1. nóv.
»Eyjan græna« er þýðing á írska
nafninu »Erin«, en þannig hafa, írar
löngum nefnt land sitt.
Síðastliðið sumar ferðaðist Knútur
Arngrímsson ásamt konu sinni um
Irland. Ferðuðust þau hjónin, á reiö-
hjólum. Munu þau hafa kosið það far-
artæki m. a. til þess að hafa aðstöðu
til að komast í fljót og náin
kynni, við land og þjóð. Þau fóru
fyrst frá Dublin þvert yfir landið
norðan til og svo suður með vestur-
ströndinni og þá aftur austur um
landið til Dublin. Á leiðipni skoðuðu
þau ýms af þeirn héruðum Irlands,
sem einkennilegust þykja. Þau komu
m. a,. til vestui-héraðanna, þar sem
fólkið talar nær eingöngu gaeliska,
tungu — en svo nefnist gamla keltn-
eska málið á írlandi.
Hjónin gerðu sér einkum far um
að kynnast lífi og atvinnuháttum al-
mennings.
I þessum héruðum er mikið aí
rústum fornra bygginga,, kastala,
kirkna, og klaustra, sem brotnar hafa
verið niður á ýmsum tímum, þegar
á Langanes. Nei, sennilega norður á
Snæfellsnes. Og svo heyri ég hana
kveðja hina íslenzku þjóð, þessa lát-
lausu ungu stúlku, sem nú lætur
meira til sín heyra, en nokkur annar
kvenkostur á íslandi — og kveðjuna
þekkjum við öll: »Otvarp Reykjavík.
Nú er dagskránni lokið í kvöld. Góða
nóttx.
4