Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Page 6

Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Page 6
ÚTVARPSTÍÐINDI . "rT Víkingariiir á Hálogalandi Leikrit eítir Hinrik Ibsen. Hér er á ferðiíini eitt af stórfeng- legustu leikritum norska skáldjöfurs- ins, Hinriks Ibsen. Meðal margs ann- ars. er þetta leikrit eftirtektarvert fyrir það, hversu glögglega það sýnir hin sterku áhrif (svo ekki sé mei,ra sagt), s,em Ibsen hefur orðið fyrir frá forníslenzkum bókmenntum. Hér birt- ast oss á ný ýmsir af hinum átakan- legustu atburðum úr Islendingasög- um og það liggur við að manni finn- ist hér vera endurvaktar hinar fornu hetjur úr okkar gömlu sögum. — Hér heitir hún Hjördís, en ekki Guðrún Ósvífursdóttir, sem er þeim verst, er hún ann mest. Hlutverk: Flutt 4. nóv. Haraldur Björnsson annast leikstjórn og hefur á hendi hlutverk Örnólfs. örnólfur gamli úr Fjörðuin, landnámsmaður af Islandi: Haraldur Björnsson. Sigurður hinn sterki, sækonungur: iPorsteým ö. Stephensen. Gunnar hersir, ríkur bóndi á Hálogalandi: Gestur Pálsson. Dagný, dóttir örnólfs: Anna Guðmundsdóttir. Hjördís, fósturdóttir örnólfs: Soffía Guðlaugsdóttir. Kári bóndi: Valdimar Helgason. Þórólfur, yngsti sonur örnólfs: Stefán Haraldsson. Leslð þann útdrátt úr leikritinu, seiu í hér fer n eftir, svo yður veitist auð- I veldara að fylgjast með gaugi jiess.'i I stúrbrotna sorgarleiks. Leikurinn, gerist í Noregi á tímum Eiríks blóðaxar. örnólfur víkingur úr Fjörðum á Is- landi er kominn til Noregs á skipum sínum, til að krefjast bóta hjá Gunn- ari liersi, sem er ríkur bóndi á Há- logalandi, fyrir rán á fósturdóttur sinni, Hjördísi. Hana hafði Gunnar Soffta Guðlaugs- dóttir leikur Hjör- dísi, en það er ann- að aðal kvenhlut- verkið. haft. á brott með sér, er hann dvaldi á Islandi nokkru áður. Sigurðv/r liinn sterhi, sækonungur, 6

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.