Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Side 9
ÚTVARPSTÍÐINDI
Myndin b,ér að ofan er tekin 1 sjón- sern ásamt honum taka þátt I þeim út-
varpsstöðinni i London, Alexandrapalace, varpsumræðum, s,em þarna standa yfir.
en vér höfum áður birt mynd af þeirri. Jafnframt því, sem Ragnheiður skýrir
byggingu (bls. 222 í I. árg.). Maöurinn í frá framkvæmd sjónvarpsins, mun hún
bvíta sloppnum, sem þér sjáið til hægri skýra þessa, mynd nánar og þá að nokkru
á myndinni, beinir sjónvarpsnemanum að leyti nota hana tii stuðnings frásögn sinni.
.fyrirlesaranum og þeim tveim mönnum,.
Spillir það hlustendunum?
Brezka útvarpið hefur haft þanr,
si.ð, að útvarpa á hverjum föstulegi
einskonar gáfnaþrautum handa hlust-
endunum að reyna sig á. 'Þessar
með gný miklum. Egi.ll litli segist þai'
sjá móður sína, ríðandi á svörtum
fáki fremst í flokknum.
Þetta er helreið hinna dauðu tii
Valhalllar.
gáfnaþrautir hafa oftast nær snúist
eitthvað urn afbrot og glæpi. I ein-
um slíkum tíma var sagt, frá manni,
sem fannst deyddur og hendur hans
voru bundnar á bali aftur. Stuttu síð-
ar fannst lík af konu, sem sætt hafði
sömu meðferð. Við þetta hefur brezka
útvarpsráðið orðið dálítið hugsandi
að því er snertir þessar lýsingar á
glæpamálum, og' sú spurning hefur
vaknað: Hafa þær siðspillandi áhrif
á hlustendurna,?
9