Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Qupperneq 12
ÚTVARPSTÍÐINDI .. ..
25 ára afmæli Péturs Jónssonar
sem óperusöngvara.
Iíann kynntist hvoru tveggja:
Að hafa ekki aura fyrir far-
gjaldi með strætisvagni — og
að hafa. 4 þúsund krónu laun
á mánuði.
Á sunnudaginn kemur mun Emil
Thoroddsen minnast Péturs. Jónsson-
ar óperusöngvara með erindi. Þá mun
og Pétur sjálfur koma fram í útvarp-
inu og syngja nokkur vinsæl iög.
Pétur Jónsson óperusöngvari á for-
tíð, sem er alveg sérstæð meðal sam-
ianda h:vns, því líklega hefur enginr.
núl fandi fslendirgur afiekaö nándat
nærri eins mikið í þá átt, að rninna
á sína li.tlu og afskekktu þjóð hér
norður við heimskautið. Um rnargra
ára skeið ntun Pctur Jónsson hafa
verið nálega eini fslendingurinn, sem
var frægur í flestum löndum Evrópu
og víðar.
—o—
Ég' hitti Pétur heima hjá honum í
gær. Viðmótið er alúðlegt og hressi-
fegt, Hér er veraldarvanur maður á
ferðinni. Maður, sem gæti frá mörgu
s,agt.
— Reyndist yður gatan greið til
óperunnar — og' frægðarinnar? spyr
ég. —
— Því get ég svarað bæði með já
og nei.
I rauninni hafði ég ekkert fyrir því
að komast út á þessa braut, því þang-
að var ég leiddur af öðrum, þ. e. a. s.
þeim sem heyrðu mig syngja. En eftir
að út á þessa götu var komið, varð
ég fyrir ýmsum óhöppum. Má t. d.
20.30 útvarpssagan-: »Ljósið, sem hvarf«.
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
21.20 Hljómplötur: Harmónikulög.
21.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur 4. nóyember.
10.00 Veðurfregnir.
12.00 —13.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.15 Dönskukennsla, 2. fl.
18.45 Enskukennsla, 1. fl.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Pingfréttir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
20.15 Leikrit: »Vikingarnir á Hálogalandi«.
eftir Ibsen (Haraldur Björnsson, Anna
Guðmundsdóttir, Gestur Pálsson, Soffía
Guðlaugsdóttir, Stefán Haraldsson, Valdi-
mar Helgason, Þorsteinn Ö. Steph.ensen).
22.15 Fréttir.
22.25 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
12