Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Qupperneq 14

Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Qupperneq 14
ÚTVARPísrÍÐlNDl HBjarni Ásgeirsson er löngu þjóð- kunnur maður. Flestir munu kannast við hann sem hinn athafnamikla bónda á Reykjum, en þar setti hann á stofn gróðurhúsabú 1923, svo það er hið elsta af því tagi, hér á lancli. Þá er Bjarni mjög kunnur fyrir störf sín á Alþingi, enda hefur hann veri.o alþingismaður síðastliðin 12 ár. Bjarni hefur haldið mörg útvarpser- indi, flest um búnaðarmál, svo út- varpshlustendum, er hann að góðu kunnur. En á laugardag 28. þ. m. fá menn að kynnast nýjum þætti í fari Bjarna. Þá ætlar hann. að flytja í útvarp all m;kið af lausavísum, gömlum og nýj- um, bæði eftir sjálfan sig og aðra höfunda. Meðal þeirra má t. d. nefna Sigurð Helgason skáld í Jörfa, Kol bein bónda í Kollafirði og Skúla Guð- mundsson fyrv. ráðherra. Má ætla að margir hafi áhuga á að hlusta á þennan lestur Bjarna, því hi,ngað til hefur hann, lítið gert að því að birta kveðskap sinn, en hins- vegar vissu kunnugir, að honum var vel sýnt um ljóðagerð. ÚT V ARPSTÍÐI N DI koma út vikulega að vetrinum, 28 tölubl. 16 blaðsíður hvert. Árgangur- inn kostar kr. 6.50 til áskrifenda og greiðist fyi irfram. í lausasölu kost- ar heftið 25 aura. Ritstjðri og ábyrgðarmaður: lí r i s t s á n Friðrlkss e n Bergslaða trœti 48 - Sími 5046 rtgci'nndi: H./f. Hlustnndlnii Prentsniiöja Jóns Helgasonar Bergstaðastrœti 27 - Sími 4200 cluður um Fiöfin. Ljóð við „danslao kvöldsins" 1. vetrard. 28. p. m. Suúur um höfin að sólgylltri slrönd sigldi ég fleyi mínu til að lcanna ókunn lönd. — Og meðan ég lifi ei bresta þau bönd, sem bundið mig ha fa við suðrœna strönd. Hún kom sem engill af himni til mín, heillandi — eins og þegrn sólin björt í heiði skín. Og yndiseg voru þau œfintýr mín og yndisleg voru hin freyðandi vín. Þegar dagur var Jcominm að kveldi, þá var kátt yfir börnum lands, þá var veizla hjá innfæddra eldi og allir stigu villtan dans. Suður um höfin að sólgylltn strönd svífur minn lmgur þegar kólna fer um hei/malönd og nveðan ég lifi. ei bresta þau bönd, sem bundið mig hafa við suðrœna strönd. Skafti.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.