Útvarpstíðindi - 22.10.1939, Qupperneq 15
ÚTVARPSTÍÐINDI
Það gclur sparad yður stúlku
að hafa Rafha-eldavél í eldhúsinu. f>ér
losnið við öll óhreinindi og erfiðleika,
sem altaf fylgja gas- og kolavélum.
fia/7nx-eldavélar eru hraðvirkar, traust-
ar og sparneytnar og tryggja yður, að
auki, rafmagn til ljósa með margfalt
lægra verði en ella.
Tungumálakensla útvarpsins í vetur verður á þessum tímum
Mánudagur
12.50 eða 13.00 Enska, 3. fl.
18.15 Islenzka 1. fl.
18.45 Þýzka 2. fl.
Þriðjudagur
12.50 eða 13.00 Islenzka, 3. fl.
18.15 Danska 2. fl.
18.45 Enska, 1. fl.
Miðvikudagur
18.15 Xslenzka 1. fl.
18.45 Þýzka 2. fl..
Fimmtudagur
18.15 Danska, 2. fl.
18.45 Enska, 1. fl.
Föstudagur
18.15 Islenzka, 1. fl.
18.45 Þýzka, 2. fl.
Laugardagur
18.15 Danska, 2. fl.
18.45 Enska, 1. fl.
Tilkynning frá útvarpsrádi.
Tungumálakennsla útvarpsins
á að hefjast mánudagi,nn 23. október, og verður eins
og 1 fyrra á tímanum 18.15 til 19.10 yfirleitt.
íslenzka, 1. flokkur, 3 stundir, og 3. flokkur 1 stund.
Bækur: Islenzk málfræði eftir Björn Guðfinnsson, og
auk þess fyrir 3. flokk Setningarfraxli efti,r sama.
Danska, 2. flokkur, 3 stundir.
Bækur: Dönskukennslubók Jóns Öfeigsænar, 2. hefti,
og Kennsluhefti útvarpsins í dönsku.
Enska, 1. l'Jokkur, 3 stundir og 3. flokkur, 1 stund.
Bækur: Enskukennlubók útvarpsiris, 1. hefti, og 2.
hefti fyrix 3. flokk,
Þýzka, 2. stundir
Þýzkukennsliubók útvarpsins, 2. hefti.
Allar bækurnar fást hjá útvarpinu eða umboðsmönnum þess, nema
dönskukennslubók Jóns öfeigssonar, sem fæst hjá bóksölum.