Útvarpstíðindi - 04.11.1940, Síða 3
pASTIR liðir alla virka daga
12.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
21.50 Fréttir.
SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER.
10-00 Morguntónleikar (plötur) : ,,Töfra-
flautan", ópera eftir Mozart, 1. þáttur.
15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur):
,,Töfraflautan“, ópera eftir Mozart, 2.
þáttur.
1^-30 Bamatími (Vilhj. Þ, Gíslason o.fl.).
10.25 Hijómplötur: Tónverk eftir de Falla.
20.20 Erindi: „Ég fór til íslands“ (Mr.
W. Ellis Bougli; — þulur flytur).
20.35 Einleikur á píanó.
20.45 Smásaga (Kristmann Guðmundsson,
rithöfundur).
21-00 Ástakvæði (ungfrú Gnðbjörg Vig-
fúsdóttir les).
21'10 Hljómplötur: Valsar og tat-aralög.
21.20 Þjóðsaga (Pálmi Hannesson rektor).
1-00 Hljómplötur: íslensk sönglög og
gömul danslög.
21- 50 Fréttir.
22- 00 Danslög.
-4.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER.
13.20 Níundi dráttur í happdrœtti háskól-
ans.
19.25 Hljómplötur: Harmónikulög.
20.30 Um daginn og veginn (Sigfús
dórs frá Höfnum).
20.50 Hljómplötur: Létt lög.
'20-55 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdótt-
ir“, eftir Sigrid Undset.
21-20 Útvai-pshljómsveitin: Lög eftir ísl.
ÚTVARPSTÍÐINDI
höfunda.
Kvæði kvöldisins.
Einsöngur (Gunnar Pálsson): Ljóð
eftir Matthías Joehumsson.
a) Lýsti sól (Jónas Helgason). b)
Skín vi'ð sólu Skagafjörður (Sig.
Helgason). c) Eitt er landið ægi girt
(Bj. Þorst.). d) Hátt ég kalla (Sigf.
Einarsson).
ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER.
13.00 Skýrsla um vinninga í liappdrætti há-
skólans.
19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og
tónfilmum.
20.30 Erindi: Frá Vínarborg til Versala,
IV: Baráttan um sólskinið (Svérrir
Kristjánsson sagnfræðingur.
20.55 Erindi: Um skilning á tónlist, I (Páll
Isólfsson).
21.25 Hljómplötur: Fimmta symfónía
Beethovens.
MIÐVIKUDAG-UR 13. NÓVEMBER.
19.25 Hljómplötur: Norsk þjóðlög.
20.30 Kvöldvaka:
a) Knútur Amgrímsson kennari:
Borgir á miðöldum. Erindi.
b) 21.00 .....
c) 21.15 Frú Elinhorg Lárusdóttir:
Upplestur úr „Förumönnum", 3.
bindi.
d) 21.35 Sigurður Einarsson dósent:
„Fyrstu árin“. Kafli úr bók Guð-
rúnar Jónsdóttur frá Prestbakka.
e) íslenzk sönglög.
FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER.
19.25 Hljómplötur: Óperulög.
19.40 Lesin dagskrá. næstu viku.
20.30 Erindi: Frá Japan. Eftir bók John
Gunthers (Magnús Magnússon ritstj.).
20.50 Útvarpshljómsveitin: Lagasyrpa eftir
Joh. Strauss.—Einleikur á cello (Þórh.
Árnason) : Óttusöngur, eftir Chopin.
I 38