Útvarpstíðindi - 04.11.1940, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi - 04.11.1940, Blaðsíða 4
LEIÐARI (ÚtvarpstíÖincli vilji gjarnan gera sér allt far um að kynna sem flesta af einstökum dagskrárliðum fyrir hlustendum, svo að þeir eigi auðveldara með að gera sér Ijóst, á hvað þeir vilja hlusta og hvað ekki. Nú inunum vér gera tilraun með að skrifa vikulega eina samfellda grein um helztu lið- ina, sem ekki er getið sérstaklega á öðrum stað í blaðinu, og verður þaS framvegis í líku formi og það, sem hér fer á eftir. Hyggj- umst vér með þessu að gera kynningu dag- skrárinnar auðveldari og léttari í vöfunum). Vikan 10.—16. nóv. Á fyrsta kvöldi þessarar viku eru margir liðir skemmtilegir. V. Þ. G. mun þá hafa annan tíma sinn í samfelldri röð barnatíma, sem hann mun hafa á hendi nú á næstunni. Verða þessir tímar að því leyti frábrugðnir því, sem verið hef- ur undanfarið, að þar munu ætíð nokkur börn ko'ma fram og skemmta. Þá er erindi kl. 20,20, eftir ensk- Chopin. 21.15 Minnisverð tíSindi (Sigurður Einars- son dósent). 21.35 Hljómplötur: Harmónikulög. FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER. 19.25 Hljómplötur: Lög eftir Lumbye. 20.30 Utvarpssagan: ,,Kristín Lafransdótt- ir“, eftir Sigrid Undset. 21.00 „Takið undir!“ (Páll ísólfsson). 21.40 Illjómplötur: Lög leikin á rússneskan gítar. LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER. 19.25 Hljómplötur: Kórsöngvar. 20.30 Upplestur úr ritum Jónasar Hall- grímssonar (Lárus Pálsson leikari). 21.00 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.15 Lúðrasveitin ,,Svanur“ leikur. 21.50 Eréttir. 22,00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. an mann, sem dvalið hefur rúinlega eitt ár hér á landi. Maður þessi er þó ekki úr brezka setuliðinu hér. — Var hann kominn áður og segist hafa komið hingað af einskærum áhuga fyrir landi og þjóð. Það er óneitanlega nokkuð sérstakt, að út- lendingur tali um ísland og íslend- inga við íslendinga sjálfa, eftir að- eins eins árs kynningu, en sagt er, að gests augað sé glöggt — og munu margir verða til að samþykkja, að það eigi við í þessu tilfelli, er þeir hafa heyrt allt það hól, sem þessi ungi Englendingur ber á okkur. — Flestum þykir hólið gott, svo mönn- um ætti ekki að leiðast undir þess- um lestri. „ísland varð óskaland mitt“, seg- ir hann í upphafi erindisins, en end- ar á þessa leið: „Venjulegt mat á mikilleik þjóð- anna er miðað við mergð hermanna, fjölda flugvéla o. s. frv...En sé land metið eins og ég geri, ekki eftir hernaðarstyrk heldur veglyndi og gestrisni þjóðarinnar, menningar- stigi hennar, lýðræðisvenjum og dómgreind, þá er ísland vissulega eitt af mestu löndum í víðri veröld. .... Þegar ég kem hingað næst, mun ég ekki hafa neinn bjálkakofa í huga, heldur lítið hús í þorpi á suðvesturströnd íslands. Bækurnar og pípan munu skipa sitt rúm í draumum mínum eins og áður, en dálítið hefur bætzt við: Islenzkt kaffi og lagleg stúlka, sem kann að búa það til. Kristmann Guðmundsson les stutta sögu, sem heitir Hrefna. Þetta er lag- leg smásaga, samin á norsku, eitt með því fyrsta, sem höf. samdi á því máli, þá rúmlega tvítugur að aldri. Þetta kvöld fáum við á ný að heyra til okkar gömlu vinkonu, ung- 36 ÚTVARPSTÍÐIND l

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.