Útvarpstíðindi - 04.11.1940, Qupperneq 6
uuurun Jonsdottir.
Þetta kvöld les Sig Einarsson
dósent kafta úr bókinni „Fyrstu ár-
in“, eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá
Prestsbakka. Sig. Ein. segir, að þett,a
sé góð bók, jafnvel þó ekki sé tekið
með í reikninginn, að hún er eftir
byrjanda. Góð, ekki hvað sízt fyrir
það, að höf. kann þá list, að þegja,
segir S. E. — Þ. e. a. s. höf. takmarkar
sig við viðfangsefni sitt, einbeitir sér
að því, en sleppir óþarfa mælgi. G. J.
er kornung stúlka (f. 1916). Hún er
dóttir séra Jóns Guðnasonar á Prests-
bakka í Hrútafirði. Barn að aldri hóf
hún ritstörf, bæði í bundnu máli og
óbundnu, en hefur lítið birt fyrr en
þessa bók. Nú dvelur Guðrún við nám
í D.anmörku.
Magnús Magnússon, ritstj.
Á fimmtudaginn flytur Magnús
Magnússon, ritstjóri ,,Storms“, erindi
um Japan.
Efnið er mjög tímabært, með því
að Japan á nú í harðri baráttu, sem
getur orðið örlagarík fyrir framtíð
þess. f erindi þessu segir M. M. nokk-
uð frá „Syni sólarinnar", en svo er
Japanskeisari nefndur, og birtist hér
í því tilefni mynd af honum ríðandi
á sínum fræga hvíta gæðingi. M. M.
Elinborg Lárusdóttir.
ekki. Hann setti aðeins upp fyrirlitn-
ingarsvip og mælti: „Allt er þetta
satt, þó það eigi að vera háð“.
Ef frú Elinborg les um Sölva, þá
hlakka ég til — annars ekki — en
það er óvíst, því kaflinn um Sölva er
aðeins nokkur hluti þessarar bókar.
38
ÚTVARPSTÍÐINDI