Útvarpstíðindi - 04.11.1940, Qupperneq 12

Útvarpstíðindi - 04.11.1940, Qupperneq 12
MINNINGALAND (Einar Benedikisson) Þet+a lag mun Páll ísólfsson œfa sérstaklega í næsta tíma sínum „Talsið undir“ í |>ví slsynl, að menn geti lært tað. Maestoso. mf Minn-ing - a - Jand, fram í Koid vorr-a niðj - a, við Sigfús Einarsson. dáð-ann - a elsk-um þig dag, með drottn-and-i öll; þú átt okk-ar frels - i frá strið þar sem jökl-um til sand-a! En rétt - ur og trú skul-u byggj-a vor bfi frá böl-öld-um tim-arn-ir mæt-ast, svo hrein og svo stór, þar sem bim-inn og sjór slá hringinn um P (f í seinna skiplið) —| M Hl í $ i j 4. vs. —0_ fc’- !l'.' * Í0 rJ E — inn í fram-tím-ans hag; því heimsaugu svip-ast um hlut allr-a land - a og svipmild blan-and - i fjöll. Pú ein átt að lif - a og allt að sjá bæt-ast. Pú r-f) £ 1 1. N-í| 1 2. /7\ r^-rrr- -p-0—i— rtt • „ *• * , • : • * II him-in-inn skín yf-ir leið - ir vors and - a. leið - ir vors and - a. átt okk - ar von. Og þú sér han - a ræt - ast. sér han - a ræt - ast. Framhald af bls. 40. Englands fálega. Þá urðu þau um- skipti í stefnu Englands, að það gerði bandalag við Frakkíand og Rússland og jafnaði deilur þær, er það hafði átt við þessi ríki. Um líkt leyti tók Ítalía að ókyrrast í banda- laginu við Þýzkaland og lofaði Frakklandi hlutleysi, ef á það yrði ráðizt. Afleiðing þessa varð sú, að mjög tók að kólna í kringum Þýzka- land, og að lokum átti það engan annan bandamann, en hið fótfúna austurríska keisaradæmi. — Þetta voru leifarnar af bandalagskerfi Bismarcks, en eins og málunum var komið, varð þetta bandalag báðum ríkjum að fjörtjóni, því að Austur- ríki sótti suður á Balkan og þvæld- ist þar ínn í deilur við hinar suður- slafnesku þjóðir og verndara þeirra, Rússland. Skotið í Sarajewo í júnímánuði 1914 leysti svo stríðs- öflin úr læðingi, ríkjabandalög Þjóðverja og Englendinga tókust á um yfirráðin í heiminum. Og þeg- ar allt var komið í óefni og herir Evrópu gengu fram á vígvellina, sem verða átti heimili þeirra í næstu fjögur ár, skrifaði utanríkismála- ráðherra Englands, Sir Edvard Grey, þessi angurværu orð í dagbók sína: „Nú slokkna ljósin um alla Evrópu. Þau verða ekki tendruð aft- ur á okkar dögum“. ÚTVARPSTÍÐINDI eru flu<t í Auslurstr. 12 (II. hæð). 44 ÚTVARPSTÍÐINDI rrrn

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.