Útvarpstíðindi - 23.12.1940, Síða 5

Útvarpstíðindi - 23.12.1940, Síða 5
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.60 Auelýsingar. 20.00 Fréttir. 21.50 Fréttir. Sunnudagur 29. desember. 10.00 Morguntónleikar (plötur) : Laga- flokkur í Es-dúr og tríó nr. 3 í E-dúr, eftir Mozart. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 18.30 Bamatími (Þorsteinn Ö. Stephensen 1 o. fl.). 19.15 Hljómplötur: Tónverk eftir Chopin. 20.20 Erindi: Reykjavík æskuára minna, III: Tómthúsmenn (Jón biskup Helgason). 20.50 Hljómplötur: Valsar og polkar. 21.05 Upplestur: Úr ,,Þáttum“ (frú Unn- ur Bjaa'klind). 21.30 Hljómplötur: Hreinn Pálsson syngur. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. Mánudagur 30. desember. 19.25 Hljómplötur: Norsk og dönsk al- þýðulög. 20.30 Um daginn og veginn (Jón Eyþórss.) 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 20.55 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdótt- rr , eftir Sigrid Undset. 21.25 Útvarpshljómsveitin: íslenzk þjóð- lög. — Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson): Úr spænska laga- flokknum eftir Lalo. Þriðjudagur 31. desember. (Gamalársdagur)\ 15-30 ‘Miðdegisútvaarp. 16.00 Fréttir. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni (séra Bjami Jónsson). 19.10 Nýárskveðjur. 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 21.00 Gamanvísur (Bjarni Bjömsson leik- ari). Hljómplötur: Gamlir dansar. 21.30 Dansbljómsveit Bjama Böðvarsson- ajr leikur og syngur. 22.00 Danslög. 23.20 Annáll ársins 1940 (V. Þ. G.). 23.55 Sálmur. Klukknahringing. 00.05 Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn. Hlé. 00.15 Danslög (til kl. 3.00). Miðvikudagur 1. janúar 1941. (Nýársdagur). 13.00 Ávarp forsætisráðherra. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sig- urðsson). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 19.25 Nýárskveðjur. Létt lög (af plötum). 20.30 Níunda symfónían eftir Beethoven (plötur). 21.40 Danslög. (20.60 Fréttir). Fimmtudagur 2. janúar. 19.25 Hljómplötur: Gamanlög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Hugleiðingar um hafið (Guð- mundur Friðjónsson — Á. J.). 20.50 Útvarpshljómsveitin: Lög úr óþer- unni ,,Fagra veröld“ eftir Lehár. — Tvíleikur á hamlóníum og píanó (Éggert Gilfer og Fritz Weisshap- pel): Óttusöngur eftir Field. 21.15 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteins- son). 21.35 Hljómplötur: Harmóníkulög. ÚTVARPSTÍÐINDI 149

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.