Útvarpstíðindi - 23.12.1940, Qupperneq 22

Útvarpstíðindi - 23.12.1940, Qupperneq 22
Áfengisverzlun ríkisins hefur elnkarétt áframleiðslu bökunardropa — ilmvatna og hárvatna. Elnnig hefur hún einkarétt á innflutningi þessara vara, og enn fremur á huers konar kjörnum til iðnaðar. Verzlanir og aðrir, sem á vörum þessum þurfa að halda, snúi sér þvl tíl okkar Áfengisverzlun rikisins hfLÝSI INOÓLFSHVOLI Skrifstofan sími 1845 Kaldhreinsunarstöðin sími 5212 Bezta íáanlegt kaldhreinað meðalalýsi og fóðurlýsi. Kaldhreinsunin er framkvæmd með fullkomnustu vélum. Áherzla lögð á þrifnað við framleiðsluna. SANNGJARNT VERÐ. Sendum gegn póstkröfu um land allt. H.f. Rafmagn Sími 4005 Vesturgötu 10 Rafiagnir i hús, skip og báta. Slöðva uppsetning Viögeröir á rafvélum, raftækjum og raflögnum. Fljót afgreiösla. — Vönduö vinna. Tilkynning. Hin hollu og bætiefnariku brauö úr lieilmöluöu hveiti, eru ávallttil i brauösðlum minum, fyrir utan allar þær brauötegundir, sem ég áöur hef bakaö, og hafa fariö sig- urför um borgina. Jón Símonarson Bræðraborgarstíg 16 Simi 2237. Fást á eftirtöldum stöðum: Bræðraborgarstig 16 Bræðraborgarstig 28 (Jatet) Blómvallagötu 10 Vesturgötu 27 Ásvailagötu 1 Reykjavikurvegi 19 (J. Bergmann) Lauganesvegi 50 (Kirkjuberg) NJálsgötu 40. 166 ÚTVÁRPSTÍÐINDl

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.