Útvarpstíðindi - 20.01.1941, Page 16

Útvarpstíðindi - 20.01.1941, Page 16
FÖTIN SKAPA MANNINN LátiS mig sauma lötin. Guðmundur Benjaminsson P. O. Box 84. Laugavegi 6. Sími 3240. Hvort sem um mannflutninga eSa vöruflutninga er að ræða, ættuð þér ávallt fyrst að tala við umboðs- menn vora, sem eru á öllum böfnum landsins. íslendingar Látið jafnan yðar eigin skip annast alla flutninga yðar meðfram ströndum lands vors. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. H L í N hefur alltaf á boðstólum 1. flokks prjónavörur unnar úr útlendu og innlendu efni. Vclar hefur hún þær fullkomn- ustu, sem til eru hér á landi í þess- ari iðn. Hlín vill beina því til allra, hvar som er ú landinu, að kynna ykkur verð og vörugæði áður en þér festið kaup á prjónavörum annars staðar. Reynslan hefur sýnt, að Hlínar- vörur fara siguiför um land allt. Solt í heildsölu og smásölu. Prjónastofan Hlín Lcugavegi 10. Sími: 2779. SAUMUM Karlmannaföt og drengjaföt við allra hæfi Nýlega komið feilcna úrval af karlmanna og drengjacfnum. Seljum enn fremur hina ágætu „Iöunnarskó". Verksmiðjuútsalan GEFJUN - l'ÐUNN'J Aðalstræti. — Reykjavílc. Klæðaverzlun — Saumastofa — Skóverzlun. 216 ÚTVAEPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.