Útvarpstíðindi - 27.01.1941, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi - 27.01.1941, Blaðsíða 4
Kynþættir Evrópu Útvarpstíðindi hafa náð tali af Ól- afi Þ. Kristjánssyni, kennara í Hafn- arfirði, og lagt fyrir hann nokkrar spurningar í sambandi við erindi það, sem hann ætlar að flytja í út- varpið þriðjudaginn 4. febrúar og nefnist „Kynþættir Evrópu". En þetta efni þykir oss sérlega girnilegt til fróðleiks. Spurningarnar og svör hans við þeim fara hér á eftir. — Hvert er aðalefni erindis yðar? 21.25 Minnisverð tíðindi (Sigurður Ein- arsson). 21.45 „Séð og heyrt". 21.55 Fréttir. Föstudagur 7. febrúar. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Harmóníkulög. 19.35 Erindi Garðyrkjufélags íslands, I. Stefán þorsteinsson, garðyrkju- kennari). 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Unset. 21.00 Útvarpshljómsveitin: Lög úr „Meyjaskemmunni” eftir Schubert. 21.20 Takið undir! (Páll ísólfsson stjórn- ar). 21.50 Fréttir. Laugardagur 8. febrúar. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Kórlög. 19.35 Erindi Garðyrkjufélags íslands, II. (Stefán þorsteinsson, garðyrkju- kennari). 20.30 Leikrit: „Logið í eiginmann“ eftir Bernh. Shaw. (Leikstjóri: Soffía Guðlaugsdóttir). 21.00 Útvarpshljómsveitin: íslcnzk lög og gömul danslög. 21.30 Danslög. 21.50 Fréttir. 24.00 Dagskrárlok. — 1 því leitast ég við að gera grein fyrir helztu kynþáttum Evrópu, eftir því sem unnt er í einu, stuttu erindi, og einkennum þeirra hvers um sig. Síðan er sýnt, hvernig nokkrar helztu þjóðir álfunnar eru myndaðar af fleiri kynþáttum en einum, marg- víslega blönduðum. — Vilduð þér snöggvast skilgreina hvernig þér notið orðið kynþáttur? — Ég nota það hér í sömu merk- ingu og orðið „rasi“ er notað í er- lendum málum. Nánar má skilgreina það með því að segja, að kynþáttur sé stærri eða smærri hópur einstakl- inga, sem allir eru komnir af sam- eiginlegum forfeðrum og allir eru gæudir sams konar erfanlegu eigin- leikunum, eins og t. d. hörundslit, Ólafur p. Kristjánsson, kennari í Ilafnarfirði, er ættaður frá Kirkjubóli í önundarfirði (f. 26. ág. 1903). Hann hefur kennt Esperanto í útvarpinu og ritað talsvert á því máli, m. a. samið esperantisk-íslenzka orðabók. 220 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.