Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Side 11

Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Side 11
*####*w* MV #####<#### VW######VW VW ###VW 1 UM BÆKUR I I i vw#########vw######vw /##vw###vwvv%vw Erilia Höyer: Anna IwanoWna. Árni Óla ísIenzl^aÖi. ísajoldar- prentsmiÖja gejur út. Skömmu eftir síðustu heimsstyrjöld fluttist hingað til lands danskur garð- yrkjumaður, Höyer að nafni. Þá var garðyrkja hér mjög á bernskuskeiði og vöktu tilraunir hans með raektun nytja- jurta og blóma mikla athygli og má segja að hann hafi gerzt um margt, er að garðyrkju lýtur, forystumaður hér á landi. Höyer í Hveradölum varð lands- kunnur maður. í fylgd Höyers var kona hans, ung, og vissu faerri deili á henni. Rétt fyrir upphaf þessa stríðs höfðu þau hjón fluttst búferlum til Danmerk- ur og kom þá út þar í landi sjálfs- ævisaga frúarinnar í skáldsöguformi og vakti mikla athygli. Það kom þá í ljós, réttindafélagið taka höndum saman og ræða um menntamál kvenna, einkum er lýtur að tillögu þeirri, er fram kom um að breyta Kvennaskólanum og að- skilja menntun pilta og stúlkna í Menntaskólanum. ,,Þegar tungliÖ k.om upp“ er írskur stuttur gamanleikur, eftir Lady Ger- hardy, sem leikinn verður 20 júní, leik- stjóri er Lárus Sigurbjörnsson. Lady Gerhardy er ágætur höfundur og þetta stutta leikrit hefur víða verið tekið upp í úrval leikrita. Gerist það um aldamól- in 1900, í óeirðum, þar sem aðalpers- ónan er írskur upphlaupsmaður, sem sleppur frá ensku lögreglunni. Leik- endur eru þrír. að kona þessi átti sér ekki hversdags- lega ævi að baki, og sem meira var, hún var gædd miklum rithöfundar- hæfileikum, svo að bók hennar mátti telja í fremstu röð sannsögulegra skáld- rita, góð lýsing á þeim örlagaríku tím- um, sem bernska hennar var, og sem hún neyddist til að taka þátt í og var sjónarvottur að. Anna Iwanowna, eins og 'hún nefnir sig, er fædd í Kúrlandi í Lettlandi, var hún þýzkumælandi en landið var und- ir yfirráðum Rússa og var rússneska skólamálið, en flest fólkið í byggðinm talaði lettnesku. Anna varð að yfirgefa æskuheimili sitt í stríðsbyrjun og flytja til Rússlands og lýsir hún flóttanum frábærlega vel og eftirminnilega. Árni Ola blaðamaður las nokkra kafla úr bók þessari í útvarp skömmu eftir að hún barst hingað til lands í dönsku útgáfunni, og var gerður svo góður rómur að, að hann sá sér ekki annað fært en að þýða alla bókina og er hún nú kominn út og skortir víst áreiðanlega ekki þakkláta lesendur. / ÚTVARPSTÍÐINDI 351

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.