Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Síða 15
Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er a8 ná
til allra þegna landsins meö hverskonar fraeðslu
og skemmtun, sem því er unnt að veita.
AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS
annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samn-
ingagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til
viðtals kl. 2—4 síðdegis. Sími skrifstofunnar er
4993. Sími útvarpsstjóra 4900.
INNHEIMTU AFNOTAGJALDA
annast sérstök skrifstofa. Sími 4998.
ÚTVARPSRÁÐIÐ
(Dagskrár8tjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menn-
ingarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrif-
stofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4
BÍðd. Sími 4991.
FRÉTTASTOFAN
annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlönd-
um. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað
landsins. Fréttastofan starfar f tveim deildum;
sfmi innanlendra frétta 4994; sími erlendra frétta
4845.
AUGLÝSINGAR
Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til
landsmanna með skjótum áhrifamiklum hætti.
Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar
áhrifamestar allra auglýsinga. — Auglýsingasími
1095.
VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS
hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni,
magnarasal og viðgerðastofu. Sími verkfræðings
4992.
VIÐGERÐARSTOFAN
annast um hverskonar viðgerðir og breytingar
viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not
og viðgerðir viðtækja. Sfmi viðgerðarstofunnar
4995.
TAKMARKIÐ ER:
Útvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmenn
þurfa að eiga kost á þvf, að hlusta á æðaslög
þjóðlífsins; hjartaslög heimsins.
RíkisútVarpiS.
**♦♦*♦♦•♦ ** ************ ****** ********* *** ♦** *** *l* ♦**♦«•
Þegar þér þvoið úr
TIP TOP
I eina vatnsfötu af köldu vatni er
(læfilegt að láta pk. af Tip Top
sjálfvirku þvottaefni. Hrærið vatnið og
þvottaduftið saman í graut, og bætið svo
enn í vatni, þangað til það er gráleitt á
lit (mjólkurlitt).
Ur Tip Top-legi má þvo allskonar
þvott, hreinan og óhreinan, viðkvæman
og grófan.
Ullarföt, gluggatjöld, flónel og silki má
þvo úr Tip Top, en athuga skal þá að
hella Tip Top-leginum í volgt vatn en
ekki kalt. Sjóðið ekki og nuddið ekki, en
hreyfið ofurlítið við þvottinum með hend
inni eða spítu. Skolið að minnsta kost'
tvisvar úr köldu vatni. A sama hátt skal
þvo mislitan fatnað.
Mjög óhreinar flíkur skal láta liggja í
leginum yfir nótt, en hann hafður helm-
ingi veikari (1/ pk. í tvær fötur af vatni).
Til hreingerninga er Tip Top óvið-
jafnanlegt. Þá skal láta 1/ úr pk. í ca.
1/j úr vatnsfötu af köldu vatni. Hrært
vel saman. Lögurinn er borinn á með
mjúkum hárkúst og þveginn samstundis
af með köldu vatni. Þveginn aftur tvisvar
með köldu.
Notið alltaf TIP TOP
ÚTVARPSTÍÐINDI
355