Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Síða 8

Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Síða 8
224 ÚTVARPSTÍÐINDI Vorsins andi yfir landið líður; lifna grös, er moldin hlýna tekur. Frœ af löngum vetrarblundi vekur vorsins mildi sunnanblœr. Blómum ungum sœlu sólin býður; silfurþrœðir fylla loftsins geima. Þegar nóttar, dalinn fer að dreyma dósemd þó, — sem var í gœr. Þokulœðan liggur yfir grundum, laugast gróður daggarperlum smáum. Svalar þyrstri rós í runni lágum regnsins úði silfurtœr. Blómin hvíslast á í laut og lundum, lifna í bragði af svölum daggarteygum; þau skála sín á milli í vorsins veigum og vöxtur þeirra fylling nœr.

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.