Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Blaðsíða 8

Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Blaðsíða 8
224 ÚTVARPSTÍÐINDI Vorsins andi yfir landið líður; lifna grös, er moldin hlýna tekur. Frœ af löngum vetrarblundi vekur vorsins mildi sunnanblœr. Blómum ungum sœlu sólin býður; silfurþrœðir fylla loftsins geima. Þegar nóttar, dalinn fer að dreyma dósemd þó, — sem var í gœr. Þokulœðan liggur yfir grundum, laugast gróður daggarperlum smáum. Svalar þyrstri rós í runni lágum regnsins úði silfurtœr. Blómin hvíslast á í laut og lundum, lifna í bragði af svölum daggarteygum; þau skála sín á milli í vorsins veigum og vöxtur þeirra fylling nœr.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.