Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Side 18

Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Side 18
234 ÚTVARPSTlÐINDI að vænta af þeim, sem eru taldir vond- ir?“ Andmœli. Hér lætur Þ. M. gamminn geysa. Ekki verður það talið skáldum og rithöfundum til syndar þó að þeir taki einstök söguefni úr ritum okkar til með- ferðar, og hvorki er hægt að áfellast Brekkan eða Kiljan. Má segja, að Drotn- ingarkyn Brekkans sé hið mesta lista- verk, og víst bezta bók Brekkans. Þjóst- ólfur Njálu mun aldrei tapa svip sínum. En er ekki hægt að finna skýringu við viðhorfum allra manna? Allir hafa l)rot- ið heilann ura æviviðhorf Þjóstólfs. — Brekkan hefur komið meö sina skýringu. Húji gefur okkur samúð með manninum, þó að við týnum ekki viðbjóði okkar á illræðisverkum lians. V.S.V. I MISVITURT. Þ. M. heldur svo áfram: „Yfirleitt hef- ur mér í vetur þótt útvarpið misviturt, eins og Hallgerður sagði um Njál. Raun- ar ætti ég heldur að segja „misgott“, en alltaf jafnviturt. — Nú þykja mér tón- leikarnir langtum betri en áður, að lík- indum síðan ég lærði að hlusta, og er ég þó ekki með öllu ólærður. lin ég hefði haldið það betra til frekari eftirtektar, að þeir væru auglýstir á fjölskrúðugra máli en verið hefur, t. d. sunnudaginn 18. maf kl. 20.20. „Samleikur á selló og pianó Þórhallur Árnason, og þá fáið þið að heyra í Fritz Weischappel sónata í g moll eftir Handel“. SAKNAÐ MANNA. „Það er nú svo raeð útvarpið, að margt af minum úkjósanlegustu ma'rðurum cru nú dottnir í dúnalogn, og margir svo, að ég get ekki vel áttað mig á því hvort nokkuð hefur komið í staðinn, t. d. Matt- hías Jónasson. — Hann flutti heimsins inesta mál, sem ætti að ræðast í liverri viku ár eftir ár. Það á erindi til allra, en því sló niður í sérhagsmunaþrumuveðr- um útvarpsins. Þá er líka mikill heyrn- arsviptir að sumum mönnum. Þó að hlut- nefna doktor Einar 61. Sveinsson og verkunum séu gerð skil, mætti þar til Gunnar Benediktsson ásamt fleirum. En að sjálfsögðu eru margir góðir komnir í staðinn, sem hægt verður að sjá eftir síðar“. SPURNINGAR OG SVÖR. „Þátturinn „Spurningar og svör —“ féll niður uin langt skeið, kom þó aftur, en ekki á vegum Bjarnar. Mér virðist Bjarni brosa til hægri, eins og sagt var um Jónas okkar áfiur fyrr. Mér þykir þátturinn alltaf skemmtilegur, þegar ekki er viðhafður sá bjarnargreiði, að skjóta sér undan svörum. Nú lifum við í skoð- un (ekki trú), og viljum vita livað rétt er; ekki hvað Pétur eða Páli hafa skrif- að, og því síður sækjum við um að skrifa rangt“. RABB VIÐ HLUSTENDUR. „Þá er það „Rabb vlð hlustendur!" Um þann dagskrárliðinn fór eins og um Adam forðum tíð. Hann var ekki lengi í Paradís. Það var bezti gamanþátturinn meðan hans naut við. En starfsfólkið þoldi ekki snuprur hlustendanna og vildi láta þá þegja eins og verið hafði. Þátt- inn hef ég ekki heyrt síðan Andrés Björnsson lak með hann niður í ræðu- stólinn. I.JÓÐAÞÆTTIRNIR. „Þá eru það ljóðaþættirnir. Þeir byrja flestir á Jónasi Hallgrímssyni og enda á Jónasi Hallgrímssyni. Það lýsir vægast sagt liróttleysi liðsins að vera svo háð einu nafni. Þar sem ekki er þá um lak- ari hliðstæður að ræða en frænda „Jón- asar“ Hallgrím Péliysson og sjálfan Matthías Jochumsson. Raunar er það landsmet hjá útvarpinu, sem fáa oraði fyrir, að geta látið Matthías hverfa, að undanskyldu þessu eina staðbundna er- indi — þjóðsöngnum“. MÚSIK OG FLEIRA. AnœgSur skrifar: „Það eru nokkrir liðir dagskrárinnar, sem ég ætla að tala um. Fyrst eru það leikritin. Þau hafa nú flest verið góð, en fleiri finnst mér nú að gamanleikritin mættu vera. Væri gott að fá nokkur með þeim Friðfinni

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.