Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Qupperneq 20

Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Qupperneq 20
I VIRKIÐ I NORÐRI * Hernám Islands EFTIR GUNNAR M. MAGNÚSS Bók, sem vekja mun alþjóðar athygli, er komin í bókaverzlanir. f ritinu er skýrt frá flestu því, sem lýsir ástandstimabilinu. Bindið nær yfir fyrsta árið, að undanteknum annálunum, sem ná vfir allt hcrnámstíniubilið. Á ýmsum stöðum er brugðið upp stuttum frásögnum af daglegum viðburðum og einstökuin fyrirbærum, er mörgu fremur varpa ljósi yfir hið almcnna líf i landinu á tvíbýlisárunum. Heimildir um sögulcga viðburði eru í mörgum tilfelluin sóttar persónulega til þeirra inanna, er við sögu korna. Þá eru og heimildir fengnar frá blaðamönnum, starfsmönnum opinberra fyrirtækja og öðrum einstaklingum. Sumt er sótt í skýrslur, bréf og ritgerðir. Myndirnar i ritinu hafa fæstar komið áður fyrir almenning6sjónir. f bókinni eru margir stóratliyglisverðir kaflar og fjöldi fólks, sem kemur við sögu, og mun þó verða meira í næsta bindi. * Bókaverzlun Isafoldar og útibúin Laugaveg 12 og Leifsgötu 4 i

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.