Útvarpstíðindi - 06.10.1947, Blaðsíða 23
ÚTVARPSTÍÐINDI
383
a) Symfónía í D-dúr nr. 96 eftir
Haydn.
b) Fiðlukonsert eftir Ernest Bloch
LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER.
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó.
20.45 Leikrit.
21.30 Tónleikar (plötur).
22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.
VIKAN 19,—25. OKTÓBER:
SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
15.15 Miödegistónleikar (plötur):
a) Fantasía í C-dúr op. 15 (Wan-
derer-Fantasie) eftir Schubert.
b) 15.40 Lotte Lelimann syngur
lög eftir ýmsa höfunda.
c) 16.05 „Gæsamamma", svíta efl-
ir Ravel.
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen-
sen og fleiri).
19.30 Tónleikar: Spönsk rapsodia eftir
Liszt.
20.20 Tvíleikur: Þórarinn Guðmundsson
og Þorvaldur Steingrímsson (Kon-
sert-tvíleikur í D-dúr eftir Bériot).
20.35 Erindi.
21.00 Tónleikar: íslenzkir söngmenn.
21.15 Heyrt og séð (Jónas Árnason).
21.35 Tónleikar: Létt klassisk lög .(pl.).
22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER.
20.30 Erindi.
20.55 Tónleikar (plötur).
21.00 Um daginn og veginn.
21.20 Útvarpshljómsveitin: íslenzk al-
þýðulög. — Einsöngur (Ingibjörg
Sleingrímsdóttir):
a) Vorgyðjan kemur eftir Árna
Thorsteinsson. •
b) 1 fjarlægð eftir Karl O. Run-
ólfsson.
c) Vetrarnótt eftir Björgvin Guð-
mundsson.
d) Aría úr óperunni „Brúðkaup
Figaros“ eftir Mozart.
21.50 Tónleikar: Lög leikin á ýmis
ldjóðfæri.
ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER.
20.20 Tónleikar: Kvartett op. 18 nr. 1
í F-dúr eftir Beethoven.
20.45 Erindi: Síldin við Jökul (Oscar
Clausen rilhöfundur).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.20 Upplestur. ,
21.35 Tónleikar: Symfónía í C-dúr eftir
Mozart.
22.05 Djassþáltur (Jón M. Árnason).
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER.
20.30 Útvarpssagan: Daníel og hirðmenn
lians (Karl ísfeld ritstjóri).
21.00 Tónleikar (Norðurlandasöngmenn)
21.15 Erindi.
21.40 Tónleikar: Consertino eftir Ire-
land.
22.05 Harmonikulög.
FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn
Guðmundsson stjórnar):
a) Heimkoman, forleikur eftir
Mendelssohn.
d) Dónáröldur, vals eftir Ivanovici
c) Czardas eftir Grossman.
20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags ís-
lands.
21.15 Frá útlöndum (Ivar Guömundsson
ritstjóri).
21.35 Tónleikar: Fiðlusónata í c-moll op.
30 nr. 2 eftir Beethoven.
22.05 Iíirkjutónlist.
FöSTUDAGUR 24. OKTÓBER.
20.30 útvarpssagan: Daníel og hirðmenn
hans (Karl ísfeld ritstjóri). Loka-
lestur.
21.00 Strokkvartett útvarpsins: Andante
og Finale úr kvartett eftir Men-
delssohn.
21.15 íþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfs-
son).
21.45 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson).
22.05 Symfóníutónleikar (plötur):
a) Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll eftir
Mar Bruch.
b) Symfónía nr. 5 í c-moll eftir
Beethoven.